Ráð og nefndir
Bæjarstjórn kýs fulltrúa í nefndir eftir því sem fyrir er mælt í lögum og samþykkt þessari. Slíkar nefndir teljast fastanefndir bæjarstjórnar. Kjörtímabil fastanefnda er hið sama og bæjarstjórnar, nema annað leiði af lögum eða samþykkt þessari.
Bæjarráð
Bæjarráð fer ásamt bæjarstjóra með framkvæmdastjórn bæjarins og fjármálastjórn að því leyti sem slík stjórn er ekki öðrum falið. Bæjarráð hefur umsjón með stjórnsýslu bæjarins, undirbúningi árlegrar fjárhagsáætlunar, semur drög að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og bæjarfyrirtækja að fengnum tillögum hlutaðeigandi stjórna og leggur þau fyrir bæjarstjórn í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga. Þá sér bæjarráð um að ársreikningar bæjarsjóðs séu samdir og þeim ásamt ársreikningum bæjarstofnana lagðir fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu, svo sem sveitarstjórnarlög segja til um.
Bæjarráð gerir tillögur til bæjarstjórnar um afgreiðslu einstakra mála, sem það fær til meðferðar. Bæjarráði er þó heimil fullnaðarafgreiðsla mála, sem ekki varða verulega fjárhag bæjarsjóðs eða stofnana hans, enda sé ekki ágreiningur milli bæjarráðsmanna eða við bæjarstjóra um slíka afgreiðslu.
Bæjarráð ákveður skiptingu og ráðstöfun fjár, sem ætlað er til einstakra málaflokka skv. fjárhagsáætlun, s.s. til gatnagerðar, nýbygginga og óvissra útgjalda.
Þá getur bæjarstjórn falið bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála nema lög mæli á annan veg.
Bæjarráð kemur saman til fundar vikulega, (aðra hverja viku í júlí og ágúst) á fimmtudögum kl. 8:00 að Austurvegi 2.
Erindi sem leggja á fyrir fundi bæjarráðs, þurfa að berast í síðasta lagi kl. 15:00 næsta fimmtudag fyrir fund.
Bæjarsjóri á sæti í bæjarráði með málfrelsi og tillögurétti. Einnig hefur bæjarstjóri seturétt í öllum fastanefndum bæjarins með sömu réttindi.
Bæjarritari ritar fundargerðir bæjarráðs.
Aðrir starfsmenn bæjarins sitja fundi bæjarráðs eftir því sem málefni gefa tilefni til.
Fulltrúar til eins árs: 2022 – 2023
Bragi Bjarnason, formaður, D-lista | bragi@arborg.is
Brynhildur Jónsdóttir, varaformaður, D-lista | brynhildurj@arborg.is
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista | arna@arborg.is
Áheyrnarfulltrúar:
Arnar Freyr Ólafsson, B-lista | arnarfo@arborg.is
Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista | alfheidur.e@arborg.is
Varaáheyrnarfulltrúar:
Ellý Tómasdóttir, B-lista | elly.tomasdottir@arborg.is
Axel Sigurðsson, Á-lista | axel.s@arborg.is
Varamenn:
Aðalfulltrúar og varafulltrúar af sama framboðslista og hinn kjörni bæjarráðsmaður verða varamenn hans í þeirri röð sem þeir skipuðu listann þegar kosið var til bæjarstjórnar.
Eigna- og veitunefnd
Aðalmenn
- Sveinn Ægir Birgisson, formaður, D-lista | sveinn.b@arborg.is
- Jóhann Jónsson, D-lista
- Jón Tryggvi Guðmundsson
- Arnar Freyr Ólafsson, B-lista | arnarfo@arborg.is
- Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista | sigurjon.vidalin@arborg.is
Fulltrúi ungmennaráðs
Varamenn
- Brynhildur Jónsdóttir, D-lista | brynhildurj@arborg.is
- Björg Agnarsdóttir, D-lista
- Ólafur Ibsen Tómasson, D-lista
- Matthías Bjarnason, B-lista
- Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista | arna@arborg.is
Áheyrnarfulltrúi
- Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista | alfheidur.e@arborg.is
Varaáheyrnarfulltrúi
- Axel Sigurðsson, Á-lista
Fundargerðir
Erindisbréf Eigna- og veitunefndar
Félagsmálanefnd
Aðalmenn
- Helga Lind Pálsdóttir, formaður, D-lista | helgalp@arborg.is
- Anna Linda Sigurðardóttir, D-lista | anna.l@arborg.is
- Margrét Anna Guðmundsdóttir
- Ellý Tómasdóttir, B-lista | elly.tomasdottir@arborg.is
- Dagbjört Harðardóttir, Á-lista | dagbjort.hardar@arborg.is
Varamenn
- Helga Þórey Rúnarsdóttir | helgath@arborg.is
- Ragna Berg Gunnarsdóttir, D-listi
- Ari Thorarensen, D-listi | aribjorn@arborg.is
- Díana Lind Sigurjónsdóttir, B-lista
- Lieselot Simoen, Á-listi
Áheyrnarfulltrúi
- Svala Norðdahl, S-listi
Varaáheyrnarfulltrúi
- Drífa Björt Ólafsdóttir, S-listi
Fundargerðir
Erindisbréf Félagsmálanefndar
Frístunda- og menningarnefnd
Aðalmenn
- Kjartan Björnsson, formaður, D-lista | kjartan.bjornsson@arborg.is
- María Markovic, D-lista
- Olga Bjarnadóttir, D-lista
- Gísli Guðjónsson, B-lista | gisli.g@arborg.is
- Ástfríður M. Sigurðardóttir, S-lista
Fulltrúi ungmennaráðs
Varamenn
- Viðar Arason, D-lista
- Esther Óskarsdóttir, D-lista
- Gísli Rúnar Gíslason, D-lista
- Matthías Bjarnason, B-lista
- Herdís Sif Ásmundsdóttir, S-lista
Áheyrnarfulltrúi
- Ástrós Rut Sigurðardóttir, Á-lista
Varaáheyrnarfulltrúi
- Ragnheiður Pálsdóttir, Á-lista
Fundargerðir
Erindisbréf Frístunda- og menningarnefndar
Fræðslunefnd
Aðalmenn
- Brynhildur Jónsdóttir, formaður, D-lista | brynhildurj@arborg.is
- Þórhildur D. Ingvadóttir, D-lista | thorhildur.i@arborg.is
- Gísli Rúnar Gíslason, D-lista
- Díana Lind Sigurjónsdóttir, B-lista
- María Skúladóttir, S-lista
Varamenn
- Ragna Berg Gunnarsdóttir, D-lista
- Ingvi Már Guðnason
- Anna Linda Sigurðardóttir, D-lista | anna.l@arborg.is
- Ellý Tómasdóttir, B-lista | elly.tomasdottir@arborg.is
- Elísabet Davíðsdóttir, S-lista
Áheyrnarfulltrúi
- Gunnar E. Sigurbjörnsson, Á-lista | gunnars@arborg.is
Varaáheyrnarfulltrúi
- Berglind Björgvinsdóttir, Á-lista
Fundargerðir
Erindisbréf Fræðslunefndar
Skipulags- og bygginganefnd
Aðalmenn
- Bragi Bjarnason, formaður, D-lista | bragi@arborg.is
- Ari Thorarensen, D-lista | aribjorn@arborg.is
- Rebekka Guðmundsdóttir
- Björgvin Guðni Sigurðsson, S-lista
- Axel Sigurðsson, Á-lista
Varamenn
- Óskar Örn Vilbergsson, B-lista
- Magnús Gíslason | magnus.g@arborg.is
- Helga Lind Pálsdóttir, D-lista | helgalp@arborg.is
- Viktor S. Pálsson, S-lista | viktor.s@arborg.is
- Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista | alfheidur.e@arborg.is
Áheyrnarfulltrúi
- Matthías Bjarnason, B-lista
Varaáheyrnarfulltrúi
- Guðrún Rakel Svandísardóttir, B-lista
Fundargerðir
Erindisbréf Skipulags- og bygginganefndar
Umhverfisnefnd
Aðalmenn
- Bragi Bjarnason, formaður, D-lista | bragi@arborg.is
- Esther Óskarsdóttir, D-lista
- Björg Agnarsdóttir, D-lista
- Guðrún Rakel Svandísardóttir, B-lista
- Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista | arna@arborg.is
Fulltrúi ungmennaráðs
Varamenn
- Þórhildur Dröfn Ingvadóttir, D-lista | thorhildur.i@arborg.is
- Jóna S. Sigurbjartsdóttir | jona.si@arborg.is
- Jóhann Jónsson, D-lista
- Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, B-lista
- Jónas Hallgrímsson, S-lista
Áheyrnarfulltrúi
- Daníel Leó Ólason, Á-lista
Varaáheyrnarfulltrúi
- Arnar Þór Skúlason, Á-lista
Fundargerðir
Erindisbréf Umhverfisnefndar
Almannavarnaráð
Aðalmenn
- Kjartan Björnsson, D-lista | kjartan.bjornsson@arborg.is
- Sólveig Þorvaldsdóttir, B-lista | solveig.th@arborg.is
- Viðar Arason, D-lista
Varamenn
- Sveinn Ægir Birgisson, D-lista | sveinn.b@arborg.is
- Ari Björn Thorarensen, D-lista | aribjorn@arborg.is
- Arnar Páll Gíslason, B-lista
Hverfisráð
- Eyrarbakki | hverfaradeyrarbakki@arborg.is
Aðalmenn
Drífa Pálína Geirsdóttir
Vigdís Sigurðardóttir
Guðmundur Ármann Pétursson
Varamaður
Esther H. Guðmundsdóttir
Bæjarfulltrúar
Klara Öfjörð
Brynhildur Jónsdóttir
- Sandvíkurhreppur | hverfaradsandvik@arborg.is
Aðalmenn
Margrét Katrín Erlingsdóttir, formaður
Páll Sigurðsson
Anna Valgerður Sigurðardóttir
María Hauksdóttir
Oddur Hafsteinsson
Varamaður
Jónína Björk Birgisdóttir
Bæjarfulltrúar
Arna Ír Gunnarsdóttir
Kjartan Björnsson
- Selfoss | hverfaradselfoss@arborg.is
Aðalmenn
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, formaður
Sigríður Grétarsdóttir
Elín María Halldórsdóttir
Jón Hjörtur Sigurðsson
Varamenn
Hörður Vídalín Magnússon
Böðvar Jens Ragnarsson
Úlfhildur Stefánsdóttir
Bæjarfulltrúar
Helgi Sigurður Haraldsson
Gunnar Egilsson - Stokkseyri | hverfaradstokkseyri@arborg.is
Aðalmenn
Guðný Ósk Vilmundardóttir, formaður
Jónas Höskuldsson
Hafdís Sigurjónsdóttir
Svala Norðdal
Björg Þorkelsdóttir
Bæjarfulltrúar
Ari Björn Thorarensen
Tómas Ellert Tómasson
Samþykktir fyrir hverfisráð Sveitarfélags Árborgar
Öldungaráð Árborgar
Ráðsmenn 2019 - 2022
- Sigurjón Vidalín Guðmundsson, formaður, S-lista | Bæjarstjórn Árborgar
- Guðrún Þóranna Jónsdóttir | Félag eldri borgara á Selfossi
- Jón Gunnar Gíslason | Félag eldri borgara á Eyrarbakka
- Elfar Guðni Þórðarson | Stokkseyri
- Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista | Bæjarstjórn Árborgar
- Brynhildur Jónsdóttir, D-lista | Bæjarstjórn Árborgar
- Margrét Björk Ólafsdóttir | Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Ungmennaráð Árborgar
- Agnes Ósk Ægisdóttir (Sunnulækjarskóli)
- Ásrún Aldís Hreinsdóttir (Vallaskóli)
- Egill Hermannsson(Ungmennaþing)
- Elín Þórdís Pálsdóttir (Félagsmiðstöðin Zelsiuz)
- Emelía Sól Guðmundsdóttir (Ungmennafélag Selfoss)
- Helena Freyja Segler (ungmennaþing)
- Heimir Ingi Róbertsson (ungmennaþing)
- Ísabella Rán Bjarnadóttir (Ungmennaþing)
- Jakub Oskar Tomczyk (Önnur æskulýðsfélög)
- Kristín Ósk Guðmundsdóttir (ungmennaþing)
- Ólafía Ósk Svanbergsdóttir (ungmennaþing)
- Elín Karlsdótt (BES)
- Sindri Snær Bjarnason (Önnur æskulýðsfélög)
Eftirtaldar nefndir hafa verið lagðar niður eða sameinaðar öðrum nefndum
- Atvinnuþróunarnefnd
- Bókasafnsnefnd
- Framkvæmda- og veitustjórn
- Íþrótta- og tómstundanefnd
- Landbúnaðarnefnd
- Leikskólanefnd
- Menningarnefnd
- Skólanefnd grunnskóla
- Eldri umhverfisnefnd