Ráð og nefndir

Bæjarstjórn kýs fulltrúa í nefndir eftir því sem fyrir er mælt í lögum og samþykkt þessari. Slíkar nefndir teljast fastanefndir bæjarstjórnar. Kjörtímabil fastanefnda er hið sama og bæjarstjórnar, nema annað leiði af lögum eða samþykkt þessari.

Bæjarráð

Bæjarráð fer ásamt bæjarstjóra með framkvæmdastjórn bæjarins og fjármálastjórn að því leyti sem slík stjórn er ekki öðrum falið. Bæjarráð hefur umsjón með stjórnsýslu bæjarins, undirbúningi árlegrar fjárhagsáætlunar, semur drög að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og bæjarfyrirtækja að fengnum tillögum hlutaðeigandi stjórna og leggur þau fyrir bæjarstjórn í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga. Þá sér bæjarráð um að ársreikningar bæjarsjóðs séu samdir og þeim ásamt ársreikningum bæjarstofnana lagðir fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu, svo sem sveitarstjórnarlög segja til um.

Bæjarráð gerir tillögur til bæjarstjórnar um afgreiðslu einstakra mála, sem það fær til meðferðar. Bæjarráði er þó heimil fullnaðarafgreiðsla mála, sem ekki varða verulega fjárhag bæjarsjóðs eða stofnana hans, enda sé ekki ágreiningur milli bæjarráðsmanna eða við bæjarstjóra um slíka afgreiðslu.

Bæjarráð ákveður skiptingu og ráðstöfun fjár, sem ætlað er til einstakra málaflokka skv. fjárhagsáætlun, s.s. til gatnagerðar, nýbygginga og óvissra útgjalda.

Þá getur bæjarstjórn falið bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála nema lög mæli á annan veg.

Bæjarráð kemur saman til fundar vikulega, (aðra hverja viku í júlí og ágúst) á fimmtudögum kl. 8:00 að Austurvegi 2.

Erindi sem leggja á fyrir fundi bæjarráðs, þurfa að berast í síðasta lagi kl. 15:00 næsta fimmtudag fyrir fund.

Bæjarsjóri á sæti í bæjarráði með málfrelsi og tillögurétti. Einnig hefur bæjarstjóri seturétt í öllum fastanefndum bæjarins með sömu réttindi.

Bæjarritari ritar fundargerðir bæjarráðs.

Aðrir starfsmenn bæjarins sitja fundi bæjarráðs eftir því sem málefni gefa tilefni til.

Fulltrúar til eins árs: 2022 - 2023

Bragi Bjarnason, formaður, D-lista | bragi@arborg.is
Brynhildur Jónsdóttir, varaformaður, D-lista | brynhildurj@arborg.is
Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista | alfheidur.e@arborg.is

Áheyrnarfulltrúar:
Arnar Freyr Ólafsson, B-lista | arnarfo@arborg.is
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista | arna@arborg.is

Varaáheyrnarfulltrúar:
Ellý Tómasdóttir, B-lista | elly.tomasdottir@arborg.is
Sigurjón Vídalín Guðmundsson | sigurjon.vidalin@arborg.is

Varamenn:
Aðalfulltrúar og varafulltrúar af sama framboðslista og hinn kjörni bæjarráðsmaður verða varamenn hans í þeirri röð sem þeir skipuðu listann þegar kosið var til bæjarstjórnar.

Fundargerðir

Eigna- og veitunefnd

Aðalmenn 

Varamenn

Fulltrúar ungmennaráðs
Aðalmaður | Þórður Már Steinarsson
Varamaður | Sunneva Dís Eiríksdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Varaáheyrnarfulltrúi

Fundargerðir
Erindisbréf Eigna- og veitunefndar

Velferðarnefnd

 Aðalmenn

Varamenn

Fulltrúar ungmennaráðs
Aðalmaður | María Friðmey Jónsdóttir
Varamaður | Elín Karlsdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Varaáheyrnarfulltrúi

Fundargerðir
Erindisbréf Velferðarnefndar

Menningarnefnd

Aðalmenn

Varamenn

Fulltrúar ungmennaráðs
Aðalmaður | Guðrún Birna Kjartansdóttir
Varamaður | Elín Þórdís Pálsdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Varaáheyrnarfulltrúi

Fundargerðir
Erindisbréf Menningarnefndar

Fræðslu- og frístundanefnd

Aðalmenn

Varamenn

Fulltrúar ungmennaráðs
Aðalmaður | Milena Eva Markowska
Varamaður | Elín Þórdís Pálsdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Varaáheyrnarfulltrúi

Fundargerðir
Erindisbréf Fræðslu- og frístundanefndar

Skipulagsnefnd

Aðalmenn

Varamenn

Fulltrúar ungmennaráðs
Aðalmaður | Bryndís Embla Einarsdóttir
Varamaður | Atli Dagur Guðmundsson

Áheyrnarfulltrúi

Varaáheyrnarfulltrúi

Fundargerðir
Erindisbréf Skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd

Aðalmenn

Varamenn

Fulltrúar ungmennaráðs
Aðalmaður | Sunneva Dís Eiríksdóttir
Varamaður | Bryndís Embla Einarsdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Varaáheyrnarfulltrúi

Fundargerðir
Erindisbréf Umhverfisnefndar

Almannavarnaráð

Aðalmenn

Varamenn

Erindisbréf Almannavarnaráðs Árborgar

Öldungaráð Árborgar 2022 - 2026

Ráðsmenn 2019 - 2022

 • Bragi Bjarnason, formaður, D-lista | Bæjarstjórn Árborgar
 • Örn Grétarsson | Félag eldri borgara á Selfossi
 • Jón Gunnar Gíslason | Félag eldri borgara á Eyrarbakka
 • Ragnhildur Jónsdóttir | Stokkseyri
 • Þórhildur Dröfn Ingvadóttir, D-lista | Bæjarstjórn Árborgar
 • Ellý Tómasdóttir, B-lista | Bæjarstjórn Árborgar
 • Margrét Björk Ólafsdóttir | Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Samþykkt fyrir Öldungaráð

Ungmennaráð Árborgar 2024

 • Elín Karlsdóttir, aðalmaður fyrir UMFS
 • Atli Dagur Guðmundsson, varamaður fyrir UMFS
 • María Friðmey Jónsdóttir, aðalmaður fyrir önnur æskulýðsfélög
 • Viktoría Eva Guðjónsdóttir, varamaður fyrir önnur æskulýðsfélög
 • Elín Þórdís Pálsdóttir, aðalmaður á ungmennaþing
 • Milena Markowska, aðalmaður á ungmennaþing
 • Sunneva Dís Eiríksdóttir, aðalmaður á ungmennaþing
 • Ásta Dís Ingimarsdóttir, varamaður á ungmennaþing
 • Þórður Már Steinarsson, varamaður á ungmennaþing
 • Guðrún Birna Kjartansdóttir, fyrir Zelsíuz
 • Ari Hrafn Elísson, fyrir BES
 • Bryndís Embla Einarsdóttir, fyrir Vallaskóla
 • Elínbjört Heiða Sigurðardóttir, fyrir Sunnulækjarskóla

Erindisbréf fyrir Ungmennaráð Árborgar

Eftirtaldar nefndir hafa verið lagðar niður eða sameinaðar öðrum nefndum

 • Atvinnuþróunarnefnd
 • Bókasafnsnefnd
 • Framkvæmda- og veitustjórn
 • Íþrótta- og tómstundanefnd
 • Landbúnaðarnefnd
 • Leikskólanefnd
 • Menningarnefnd
 • Skólanefnd grunnskóla
 • Eldri umhverfisnefnd

Þetta vefsvæði byggir á Eplica