Viðburðadagatal
Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Sinn er siður í landi hverju segir máltækið og margt sem getur komið skemmtilega á óvart þegar betur er að gáð.
Sjá nánarVerið velkomin á opnun sýningarinnar Drengurinn, fjöllin og Húsið laugardaginn 01. apríl kl. 15:00 í borðstofu Hússins á Eyrarbakka.
Sjá nánarYfir páskahelgina opnar litríkt eggjaverkstæði í fjárhúsinu á baklóð Hússins á Eyrarbakka.
Sjá nánarLaugardaginn 08. apríl kl. 12:00 heldur Kvenfélag Stokkseyrar kökubasar í barnaskólanum á Stokkseyri.
Sjá nánarSinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur sína fyrstu Páskatónleika í Selfosskirkju laugardaginn 8. apríl klukkan 16.00.
Sjá nánarGrýlupottahlaupið er haldið sex laugardaga í röð. Er þetta í 53. skipti sem hlaupið er haldið. Fyrsta Grýlupottahlaupið var haldið á Selfossi árið 1968.
Sjá nánarSannkölluð blómaparadís verður í fjárhúsinu safnsins á baklóð Hússins á Eyrarbakka í tilefni af sumrinu.
Sjá nánarGrýlupottahlaupið er haldið sex laugardaga í röð. Er þetta í 53. skipti sem hlaupið er haldið. Fyrsta Grýlupottahlaupið var haldið á Selfossi árið 1968.
Sjá nánar