Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hitaveita

Opnunartímar skrifstofu Selfossveitna
Mánudaga - föstudaga kl. 09:00 - 12:00

Opnunartími tæknimála Selfossveitna
Mánudaga - föstudaga kl. 09:00 - 12:00
Bilanasími: 894 5243

Aðsetur: Austurvegi 67 | 800 Selfoss | Kt.: 630992-2069
Sími:  480 1500netfang: selfossveitur@selfossveitur.is 

Skrifstofa Mannvirkja- og umhverfissviðs að Austurvegi 67 er opin alla virka daga kl. 09:00 - 12:00. Hægt er að bóka viðtalstíma hjá skipulags- og byggingafulltrúa í síma 480 1900 eða á opnunartíma.

Allar umsóknir um tengingar við hitaveitu skulu berast inn í gegnum Mínar síður - Mín Árborg. Ekki er tekið við skriflegum umsóknum.

Athygli er vakin á því að ekki er hægt að sækja um nýjar heimæðar nema húsbygging hafi uppfyllt skilyrði tæknilegra tengiskilmála n.t.t náð B2- Byggingastigi 2 – fokheld bygging. Einnig er gerð krafa um að húsbygging hafi náð B1- Byggingastigi 1 – byggingaleyfi til að hægt sé að sækja um bráðabirgðatengingar.

Snjallmælar

Sú vinna stendur yfir hjá Selfossveitum að snjallmælavæða allar veitur í sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða 5 ára verkefni sem hófst haustið 2019.Með snjallmælum skila upplýsingar um heitavatnsnotkun viðskiptavina sér inn í orkureikningakerfið. Því er ekki þörf á að skila inn álestrum og áætlun notkunar heyrir sögunni til. Viðskiptavinur greiðir þá ætíð fyrir raunnotkun samkvæmt mæli. Snjallmælarnir eru af tegundinni Sharky.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica