Matseðill mánaðarins
- Heimsendur matur 1.500 kr.
- Matur í félagsmiðstöð 1.500 kr.
Til að skrá sig í mat í félagsmiðstöðinni í Grænumörk 5, þarf að hringja í 480 1900 eða senda póst á matur@arborg.is.
Panta þarf mat fyrir hádegi deginum áður. Afbókanir þurfa að berast fyrir kl. 09:30 samdægurs
Heimsendur matur / matseðill mánaðarins
Heimsendur matur er fyrir fólk sem ekki getur annast matseld sjálft og hefur ekki tök á að borða í félagsmiðstöð, Grænumörk 5. Kjörtbúrið ehf. sér um heimsendingu á mat til eldri borgara og mat í félagsmiðstöð eldri borgara, í Grænumörk 5, alla virka daga.
Sótt er um heimsendan mat á umsókn félagslegrar stuðningsþjónustu, á umsóknarblaði sem má svo skila í ráðhús Árborgar, Austurvegi 2 eða á Mín Árborg rafrænt.
Þeir sem hafa fengið samþykkt að fá heimsendan mat geta pantað mat með því að hringja í síma 480 1900 eða senda póst á matur@arborg.is fyrir hádegi degi áður, afbókanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 samdægurs.