Félagastarfsemi

Í Sveitarfélaginu Árborg er að finna fjölbreytt félagastarf fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það eru íþróttir, björgunarstörf, söngur, tónlist eða önnur félagastarfsemi þá er um nóg að velja.

Sveitarfélagið Árborg hefur frá upphafi unnið markvisst að góðri samvinnu við íþrótta- og tómstundafélög í sveitarfélaginu.

Hér er yfirlit yfir þau fjölbreyttu félagasamtök sem starfa í sveitarfélaginu.

Björgunarfélög

Björgunarfélag Árborgar
Selfoss | Stokkseyri
Facebook | bfa@bfa.is 

Björgunarsveitin Björg
Eyrarbakki
Facebook | formadur@internet.is

Íþróttarfélög

Ungmennafélag Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is | umfs@umfs.is

Knattspyrnudeild Ungmennafélags Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is/knattspyrna | knattspyrna@umfs.is

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is/fimleikar | fimleikarselfoss@simnet.is

Sunddeild Ungmennafélags Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is/sundgudmundur_p@hotmail.com

Frjálsíþróttadeild Ungmennafélags Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is/frjalsithrottir | helgihar@simnet.is

Handknattleiksdeild Ungmennafélags Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is/handbolti | handbolti@umfs.is

Júdódeild Ungmennafélags Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is/judo | birgirjulius@gmail.com

Taekwondodeild Ungmennafélags Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is/taekwondo | gauksrimi10@simnet.is

Mótocrossdeild Ungmennafélags Selfoss
Engjavegur 50, 800 Selfoss
www.umfs.is/deildir/motokross | theend@simnet.is

Íþróttafélag FSu
Tryggvagata 25, 800 Selfoss
FSuselfosskarfa@gmail.com

Ungmennafélag Stokkseyrar
Tjarnarstíg 6, 825 Stokkseyri
Facebookumfstokkseyri@gmail.com

Ungmennafélag Eyrarbakka
Túngata 54, 820 Eyrarbakki
Facebookhelga@southdoor.is

Íþróttafélagið Suðri
Gauksrima 10, 800 Selfoss
Facebook | formadur@sudri.is

Knattspyrnufélag Árborgar
Sogavegur 158, 108 Reykjavík
Facebookhtarborg@gmail.com

Golfklúbbur Selfoss
Svarfhólsvelli, 800 Selfoss
www.gosgolf.is | gosgolf@gosgolf.is

Hestamannafélagið Sleipnir
Hlíðskjálf, 800 Selfoss
www.sleipnir.is sleipnir@sleipnir.is

Bridgefélag Selfoss
Furugrund 22, 800 Selfoss
www.bridge.is | gudmundurtg@ms.is

Skákfélag Selfoss
Engjavegi 75, 800 Selfoss
www.sson.is | bsg486@gmail.com  

Skotíþróttafélag Suðurlands
Brandshúsum 3, 801 Selfoss
www.skot-sfs.is | Facebook

Kórar og tónlistafélög

Karlakór Selfoss
Eyravegur 67, 800 Selfoss 
www.karlakorselfoss.is | kks@karlakorselfoss.is

Jórukórinn
Eyravegur 9, 800 Selfoss
Facebookjorukor@gmail.com

Hörpukórinn - félag eldri borgara á Selfossi
Grænumörk 5, 800 Selfoss
www.febsel.123.is | febs@febs.is

Kirkjukórarnir Selfosskirkju
Kirkjuvegi, 800 Selfoss
www.selfosskirkja.is | edit@simnet.is

Harmonikkufélag Selfoss
Selfoss
Facebook

Lúðrasveit Selfoss
Íþróttasalur Sandvíkurskóla, 800 Selfoss


Kvenfélög

Kvenfélagið á Eyrarbakka
Eyrarbakka
kristin@arborg.is

Kvenfélag Selfoss
Selið, Engjavegi 48, 800 Selfoss
Facebook | helgajohanna@simnet.is

Kvenfélag Stokkseyrar
Stokkseyri
Facebookkvenfstokkseyrar@kvenfelag.is


Önnur félagasamtök

Félag búfjáreigenda á Eyrarbakka
Hjalladæla 13, 820 Eyrarbakki
www.felagbufjareigenda.weebly.com

Félag eldri borgara Eyrarbakka
Túngata 12, 820 Eyrarbakka
jggagg@simnet.is 

Félag eldri borgara Selfossi
Grænumörk 5, 800 Selfoss
www.febsel.is | thorgoli@simnet.is

Frískir Flóamenn
Dranghólum 47, 800 Selfoss
Facebook | Abbaskul4@gmail.com

Hrútavinafélagið Örvar
Ránargrund, 820 Eyrarbakka
Facebook

Kiwanisklúbburinn Búrfell
Eyrarvegur 15, 800 Selfoss
www.burfell.wordpress.com | Facebook

Leikfélag Selfoss
Sigtúnum 1, 800 Selfoss
www.leikfelagselfoss.is | leikfelagselfoss@leikfelagselfoss.is 

Lionsklúbbur Selfoss
Kirkjuvegur, 800 Selfossi
Facebook | siggi@vela.is

Lionsklúbburinn Embla
Eldhúsið, Tryggvagötu 40, 800 Selfoss
www.e-clubhouse.org/sites/arnessysla_embla/index.php | dagrunm@gmail.com

Myndlistarfélag Árnessýslu
Sandvíkursetur, 800 Selfoss
Facebook |  myndlistin@gmail.com

Postular - Bifhjólasamtök Suðurlands
Hrísholt 9, 800 Selfoss
Facebook | bondinn89@gmail.com

Rotaryklúbbur Selfoss
Hótel Selfoss, Eyrarvegur, 800 Selfoss (fastur fundarstaður)
www.rotary.is/selfoss/home | selfoss@rotary.is

Skátafélagið Fossbúar
Tryggvagötu 36, 800 Selfoss
Facebook | fossbuar@gmail.com

Skógræktarfélag Selfoss
Tröllhólar 31, 800 Selfoss
Facebook | hellisskogur@gmail.com

St. Jóhannesarstúkan Röðull nr. 10.
Hrísmýri 1, 800 Selfoss

Stangveiðifélag Selfoss
Pósthólf 81, 800 Selfoss
www.svfs.is | svfs@svfs.is

 

 

 

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica