Félagastarfsemi

Í Sveitarfélaginu Árborg er að finna fjölbreytt félagastarf fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það eru íþróttir, björgunarstörf, söngur, tónlist eða önnur félagastarfsemi þá er um nóg að velja.

Sveitarfélagið Árborg hefur frá upphafi unnið markvisst að góðri samvinnu við íþrótta- og tómstundafélög í sveitarfélaginu.

Hér verður hægt að finna grunnupplýsingar um félagasamtök sveitarfélaginu.

  • Björgunarfélög
  • Íþróttarfélög
  • Kórar og tónlistafélög
  • Kvenfélög
  • Önnur félagasamtök

Björgunarfélag Árborgar

Selfoss | Stokkseyri

Björgunarsveitin Björg

Eyrarbakki


Var efnið hjálplegt? Mætti bæta

Þetta vefsvæði byggir á Eplica