Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bæjarstjóri

Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar er: 

Bragi Bjarnason | bragi@arborg.is

BB-mynd-2024Bragi Bjarnason er fæddur þann 25.apríl 1981. Hann er menntaður íþróttafræðingur, með MBA gráðu í stjórnun og fjármálum frá Háskóla Íslands.

Bragi hefur starfað lengi hjá Sveitarfélaginu Árborg og var m.a. deildarstjóri frístunda- og menningardeildar. Vann þá að íþrótta-, frístunda-, forvarna-, viðburða-, markaðs- og ferðaþjónustumálum fyrir sveitarfélagið. 

Árið 2022 var Bragi kosinn oddviti Sjálfstæðisflokksins í Árborg og hefur sinnt starfi formanns bæjarráðs sl. tvö ár.

Bragi er giftur Eygló Hansdóttur, íþróttafræðingi og saman eiga þau þrjú börn. 

Bragi hefur í gegnum tíðina tekið virkan þátt í íþrótta- og frístundastarfinu á svæðinu. Bæði sem þjálfari og síðar foreldrastarfinu í gegnum börnin.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica