Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Matjurtargarðar Árborgar

Opið er fyrir umsóknir um matjurtagarða fyrir íbúa Sveitarfélags Árborgar

Staðsetning

Garðarnir á Eyrarbakka eru staðsettir vestan við bæinn og er garðlandið þar sendið.
Garðarnir á Selfossi eru á grænu svæði milli Norðurhóla og Lóurima, eða þar sem gömlu skólagarðarnir voru.

Stærð og leiga

Stærð á görðunum er 25 fm og leiga hvers garðs er kr. 2.900. 

Tímabilið er frá 01.maí til 01. desember 2021

Umsókn fyrir Grenndargarða (matjurtargarða)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica