Leikskólar
Í Sveitarfélaginu Árborg eru fimm leikskólar. Á Selfossi eru Álfheimar, Árbær, Hulduheimar og Jötunheimar. Leikskólinn Brimver/Æskukot er með tvær starfsstöðvar, Brimver er á Eyrarbakka og Æskukot á Stokkseyri. Í öllum leikskólunum er boðið upp á morgunverð, hádegisverð og síðdegishressingu. Allir leikskólarnir byggja starf sitt á lögum um leikskóla, aðalnámskrá leikskóla og menntastefnu sveitarfélagsins.
Sótt er um leikskólapláss inná Mín Árborg