Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 33

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
20.11.2019 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Sigurður Andrés Þorvarðarson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Stefán Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Bárður Guðmundsson, Byggingafulltrúi
Stefán Guðmundsson ritaði fundargerð

Kristján Óðinn Unnarsson fulltrúi Sýslumanns var viðstaddur lóðaúthlutun.
Helga María Pálsdóttir bæjarritari var einnig viðstödd lóðaúthlutun.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1911442 - Úthlutun lóðar að Heiðarstekk 2 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: SG eignir ehf
Til vara: A hús ehf
2. 1911443 - Úthlutun lóðar að Heiðarstekk 4 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Dalalíf ehf
Til vara: Flotvaki ehf
3. 1911444 - Úthlutun lóðar að Heiðarstekk 5 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Rafmynt ehf
Til vara: SG Eignir ehf
4. 1911445 - Úthlutun lóðar að Heiðarstekk 6 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Fasteignasalan Staður ehf
Til vara: Jórvík ehf
5. 1911446 - Úthlutun lóðar að Heiðarstekk 7 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Iron ehf
Til vara: SG Húseiningar ehf
6. 1911447 - Úthlutun lóðar að Heiðarstekk 8 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Fellskotshestar ehf
Til vara: Verk og tæki ehf
7. 1911448 - Úthlutun lóðar að Heiðarstekk 9 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Heimaland ehf
Til vara: Við Tjarnarbakkann ehf
8. 1911449 - Úthlutun lóðar að Heiðarstekk 11 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Helgatún ehf
Til vara: Dalalíf ehf
9. 1911450 - Úthlutun lóðar að Norðurhólum 5 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga um einn aðila til vara um hverja lóð. Komi til þess að sá sem dregin er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína greiði ekki tilskilin gjöld á réttum tíma telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dregin var til vara verða úthlutað lóðinni.
Ari Már Ólafsson vék af fundi.
Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Landhönnun slf
Til vara: Akurhólar ehf
10. 1909056 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir lausri kennslustofu við Fossveg 1 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Lagt er til við Bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt.
11. 1905087 - Umsók vegna byggingaáforma að Bankavegi 8 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugsemdir borist.
Umsækjandi. Sigfús Kristinsson
Lagt er til við Bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt.
12. 1910064 - Fyrirspurn um byggingarleyfi að Heiðarvegi 1 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Iron fasteignir ehf
Lagt er til við Bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt.
13. 1807111 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Eyrargötu 37a Eyrarbakka, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Lagt er til að rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II verði hafnað á grundvelli niðurstöðu grenndarkynningar.
14. 1911358 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir dæluhúsi við nyðri enda brúarsporðs á opnu svæði við Ölfusárbrú.
Umsækjandi. Selfossveitur.
Samþykkt er stöðuleyfi til 6 mánuða.
15. 1911342 - Tillaga af aðstöðu til snjóbrettaiðkunar á "fjallinu eina"
Lagt fram til kynningar.
16. 1705111 - Deiliskipulagstillaga að Austurvegi 52-60a Selfossi.
Anne B Hansen og Vigfús Þór Hróbjartsson gerðu grein fyrir stöðu skipulagsvinnunnar. Lagt er til við bæjarstjórn að framlögð deiliskipulagstillaga verði auglýst.
17. 1911005F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 29

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica