Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 31

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
23.10.2019 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Sigurður Andrés Þorvarðarson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður,
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingafulltrúi, Stefán Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Stefán Guðmundsson ritaði fundargerð, Byggingafulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1909012 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum og viðbyggingu að Birkivöllum 11 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugsemdir borist.
Umsækjandi: Elías Rúnar Elíasson
Lagt er til við Bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt.
2. 1908244 - Umsókn um byggingareleyfi fyrir viðbyggingu að Lyngheiði 15 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjendur: Jóhann Frímannsson og Eyja Þóra Einarsdóttir
Lagt er til við Bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt.
3. 1901262 - Tillag að óverulegri breytingu á deiliskipulagi íþróttavallarins við Engjaveg, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Lagt er til við Bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
4. 1910179 - Tillaga að breytu aðalskipulagi í Austurbyggð.
Erindið var lagt fram til kynningar. Óskað eftir að landeigandi leggi fram skipulagslýsingu.
5. 1906009 - Tillaga að breytingu aðalskipulags í landi Jórvíkur og Björkulands.
Frestað, þar sem ekki hefur borist umsögn varðandi landnotkun frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu eins og farið er fram á í umsögn Skipulagstofnunar.
6. 1906013 - Tillaga að breytingu deiliskipulags í Austurbyggð.
Lögð var fram breytt deiliskipulagstillaga frá auglýstri tillögu þar sem búið er að taka tillit til og bregðast við athugasemdum umsagnaraðila. Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
7. 1910208 - Umsókn um lóðaina Ólafsvelli 14 Stokkseyri.
Umsækjendur: Guðmundur Valur Pétursson og Guðný Ósk Vilmundardóttir
Frestað.
8. 1910108 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Starmóa 14 Selfossi.
Umsækjandi: Lagsarnir ehf
Samþykkt að erindið verði grenndarkynnt fyrir eigendum að Starmóa 12, 13, 15, 16 og 17 og Kjarrmóa 9, 11 og 13.
9. 1910069 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að
Eyrargötu 77 Eyrarbakka.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Eyragötu 44, 44a, 46, 46a, 73 og Eyrargata-Garðshorn.
10. 1910175 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rektrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Þórsmörk 2 Selfossi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Þórsmörk 1, 3 og 4.
11. 1910006F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 28

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:50 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica