Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð - 70

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
16.04.2020 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Eggert Valur Guðmundsson formaður, S-lista,
Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi, M-lista,
Gunnar Egilsson bæjarfulltrúi, D-lista,
Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2002084 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf
Erindi frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf, dags. 7. apríl, þar sem fram kemur að nýr fundardagur aðalfundar Lánasjóðsins 2020 verði tilkynntur til allra sveitarstjórna þegar að samkomubanni hefur verið aflétt. Einnig er lögð fram tillaga sem leggja á til á aðalfundi, um að ekki verði greiddur út arður til hluthafa vegna afkomu 2019.
Lagt fram til kynningar
Bréf v frestunar aðalfundar LS 2020 04 05.pdf
2. 2004081 - Styrktarsjóður EBÍ 2020
Bréf frá EBÍ, dags. 16. mars, þar sem fram koma upplýsingar um styrktarsjóð EBÍ 2020.
Bæjarstjóra falið að sjá til þess að sveitarfélagið leggi inn umsókn.
Styrktarsjóður EBÍ 2020 - umsóknarfrestur til 30. apríl.pdf
3. 2004005 - Áskorun - stjórnvöld tryggi áfengisvarnir í landinu
Ályktun frá Landsstjórn IOGT á Íslandi, dags. 31. mars, þar sem skorað er á stjórnvöld að tryggja áfengisvarnir í landinu.
Lagt fram til kynningar
Ályktun IOGT á Íslandi.pdf
4. 2003232 - Fundartími bæjarráðs 2020
Næsti fundur ber upp á Sumardaginn fyrsta.
Bæjarráðsfundur verði haldinn miðvikudaginn 22. apríl klukkan 19:00.
Fundargerðir
10. 2003021F - Skipulags og byggingarnefnd - 42
42. fundur haldinn 8. apríl.
10.3. 2001270 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi að Vallartröð 7 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Halldóra Sigríður Jónsdóttir
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin sé samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
10.4. 1911539 - Umsókn um byggingarleyfi að Norðurgötu 29 Tjarnarbyggð, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Hallgrímur Sigurðsson
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin sé samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
10.5. 2004003 - Framkvæmdarleyfisumsókn um gatnagerð Rauðholt - Austurvegur
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.

Niðurstaða þessa fundar
Bæjarráð samþykkir að framkvæmdaleyfi verði veitt vegna gatnagerðar Rauðholt-Austurvegur.
10.6. 2004002 - Tillaga að breytingu á lóð í Bjarkarlandi vegna færslu lagna.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin sé samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
10.7. 2004001 - Framkvæmdarleyfisumsókn fyrir göngu og hjólastíga í Árborg.
Lagt er til bið bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.

Niðurstaða þessa fundar
Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna eftirfarandi stíga

A: Eyrabakkastígur að Kaldaðarnesvegi
B: Selfoss: Stígar í Tjarnahverfi sbr. teikningu frá Eflu nr. 2839-093-03
C: Stokkseyri: Stígar við Blómsturvelli
10.8. 2004015 - Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna hringtorg-undirgöng við Eyrarveg og Suðurhóla.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.

Niðurstaða þessa fundar
Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna hringtorgs - undirganga við Eyrarveg og Suðurhóla
10.15. 1704004 - Deiliskipulagstillaga - Grænuvellir og nágrenni.
Skipulagsfulltrúa falið að svara innkomnum athugasemdum. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
Fundargerðir til kynningar
5. 1904185 - Fundargerðir hverfisráðs Selfoss
4. fundur haldinn 10. mars.
Bæjarráð vísar umræðu um lýsingu við gangbrautir og umræðum um hundasvæði til umfjöllunar í eigna- og veitunefnd.
Umræðum um grenndargáma vísað til umfjöllunar í umhverfisnefnd.
4. fundur.pdf
6. 2004011 - Fundargerðir hverfisráðs Sandvíkurhrepps 2020
Fundur haldinn 12. mars.
Bæjarráð vísar umræðum í 4. lið til umfjöllunar í eigna- og veitunefnd og 3. lið til umfjöllunar í umhverfisnefnd.
Fundur haldinn í Hverfisráði Sandvíkurhrepps 12.3.2020 (2).pdf
7. 2001344 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2020
291. fundur haldinn 24. mars.
291. stjórnarfundur. Sorpstöðvar Suðurlands 23.03.20.pdf
8. 2001353 - Fundargerðir stjórnar SASS 2020
556. fundur haldinn 3. apríl.
556. fundur stj. SASS.pdf
9. 1708133 - Undirbúningur að byggingu skóla í Björkurstykki
26. fundur haldinn 3. apríl.
27. fundur haldinn 8. apríl.

Byggingarnefnd (26) 3.4.2020.pdf
Byggingarnefnd (27) 8.4.2020.pdf

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica