Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 21

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
05.06.2019 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Sigurður Andrés Þorvarðarson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingafulltrúi, Ástgeir Rúnar Sigmarsson aðstoðarbyggingafulltrúi, Stefán Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Bárður Guðmundsson, Byggingafulltrúi
Torfi Ragnar Sigurðsson og Steinunn Erla Kolbeinsdóttir kynntu stöðu útboðsgagna vegna heildarendurskoðnunar aðalskipulags.
Ástgeir Rúnar Sigmarsson ritaði fundargerð.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1905433 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir húsi að Háheiði 11 Selfossi. Umsækjandi: Sigurgeir Ingólfsson.
Hafnað. Sigurjón Vídalín vék af fundi við afgreiðslu málsins.
2. 1905417 - Umsókn um lóðina að Larsenstræti 6 Selfossi. Umsækjandi: Aðalskoðun ehf.
Samþykkt að úthluta umsækjanda lóðinni Larsenstræti 6.
3. 1905416 - Umsókn um lóðina að Larsenstræti 2 Selfossi. Umsækjandi: Aðalskoðun ehf.
Hafnað.
4. 1903134 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Skógarflöt Sandvíkurhrepp. Fyrirspyrjandi: Tómas A.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum lóðarinnar Skógartún.
5. 1905413 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Eyrarlæk 8 Selfossi. Umsækjandi: Guðni Gestur Pálmason.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Laxalæk 9 og óskað er eftir samþykki eiganda af Eyrarlæk 10
6. 1905087 - Fyrirspurn til bygginganefndar vegna byggingaráforma að Bankavegi 8 Selfossi. Fyrirspyrjandi: Sigfús Kristinsson
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Bankavegi 6, Tryggvagötu 7 og 9.
7. 1905279 - Beiðni um vilyrði fyrir úthlutun landsvæðis vestan við Eyrarbakka fyrir Svitahof. Umsækjandi: David the guide ehf.
Skipulags- og byggingarfulltrúa og formanni nefndarinnar falið að ræða við umsækjanda.
8. 1905502 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu Árbakka í landi Laugardæla.
Samþykkt að leita umsagna Landsnets, Vegagerðarinnar og Mannvirkja- og umhverfissviðs.
9. 0611068 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi Árbakka svæðisins.
Samþykkt að leita umsagna Landsnets, Vegagerðarinnar og Mannvirkja- og umhverfissviðs.
10. 1906009 - Aðalskipulagsbreyting í landi Jórvíkur og Bjarkar
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði auglýst og kynnt. Leitað verður umsagnar hjá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerð, Minjastofnun, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og Mannvirkja- og umhverfissvið Sveitarfélagsins Árborgar.
11. 1901274 - Tillaga að deiliskipulagi Hjalladælar á Eyrarbakka.
Lagt er til að unnin verði skipulagslýsing og skipulagsmörk verði stækkuð í vestur og norðurhluti Túngötu tekin með.
12. 1906013 - Deiliskipulagsbreyting fyrir Austurbyggð á Selfossi.
Frestað.
13. 1905013F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 20

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica