Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 42

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
08.04.2020 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson varaformaður, M-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
2. 2002007 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Sandgerði 2 Stokkseyri, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemd borist.
Fyrirspyrjandi: V.G.S. Verkfræðistofa.
Frestað. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
3. 2001270 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi að Vallartröð 7 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Halldóra Sigríður Jónsdóttir
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin sé samþykkt.
4. 1911539 - Umsókn um byggingarleyfi að Norðurgötu 29 Tjarnarbyggð, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Hallgrímur Sigurðsson
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin sé samþykkt.
5. 2004003 - Framkvæmdarleyfisumsókn um gatnagerð Rauðholt - Austurvegur
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
6. 2004002 - Tillaga að breytingu á lóð í Bjarkarlandi vegna færslu lagna.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin sé samþykkt.
7. 2004001 - Framkvæmdarleyfisumsókn fyrir göngu og hjólastíga í Árborg.
Lagt er til bið bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
8. 2004015 - Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna hringtorg-undirgöng við Eyrarveg og Suðurhóla.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
9. 1810115 - Tillaga um endurskoðun aðalskipulags Árborgar 2010-2030, skipulagslýsing hefur verið auglýst og umsagnir borist.
Umsagnir um skipulagsslýingu aðalskipulags Árborgar lagðar fram til kynningar.
10. 2001295 - Skipulagslýsing fyrir Hellisland 36, tillagan hefur verið auglýst.
Hefja má vinnu við deiliskipulagstillögu í samráði við Skipulagsfulltrúa.
11. 2001206 - Tillaga að skipulagslýsingu að Móavegi 4 Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Hefja má vinnu við deiliskipulagstillögu í samráði við Skipulagsfulltrúa.
12. 1905502 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu Árbakka tillagan hefur verið auglýst og ábending komið.
Hefja má vinnu við tillögu að aðalskipulagsbreytingu í samráði við Skipulagsfulltrúa.
13. 2003104 - Deiliskipulagsbreyting við fjölbýslishúsalóðir í Austurbyggð.
Lagt fram til kynningar.
14. 1705111 - Deiliskipulagstillaga Austurvegur 52-60a Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir borist.
Skipulagsfulltrúa er falið að boða fund með lóðarhöfum og skipulags- og byggingarnefnd við fyrsta tækifæri. Farið verið yfir innsendar athugasemdir, svör við þeim og breytingar á deiliskipulagi byggt á þeim athugasemdum.
15. 1704004 - Deiliskipulagstillaga - Grænuvellir og nágrenni.
Skipulagsfulltrúa falið að svara innkomnum athugasemdum. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
16. 1912054 - Tillaga að deiliskipulagi að Heiðarbrún 6-6b Stokkseyri.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Heiðarbrún 2 og 8.
17. 2001059 - Deiliskipulagsbreyting að Eyraveg 34-36 Selfossi.
Lagt fram til kynningar.
Erindi til kynningar
1. 18051563 - Kortlagning hávaða og aðgerðaáætlun 2018-2023.
Erindi lagt fram til kynningar. Skipulagsfulltrúa falið að útbúa verðkönnunargögn til endurnýjunar á kortlagningu hávaða, og aðgerðaáætlun í framhaldi af því.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica