Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 65

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
12.05.2021 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra,
Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Anton Kári Halldórsson , Rúnar Guðmundsson .
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 21044985 - Austurás - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen f.h. Hauks Baldvinsson sækir um leyfi til að byggja vélageymslu.
Stærðir 232,3 m2, 1311,5 m3

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um birtingu deiliskipulagsbreytingar í B-deild Stjórnartíðinda.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
2. 21046849 - Brúarstræti 2 mhl. 03 - Umsókn um breytingu þegar útgefnu byggingarleyfi
Sigurður Einarsson f.h. Sigtúns Þróunarfélags ehf. leggur inn nýja aðaluppdrætti og skráningartöflu fyrir Smjörhúsið, Apótekið,Fjalaköttinn og Egilssonarhúsið. Um er að ræða minni háttar breytingar á gögnum skv. byggingarleyfi nr. 1911021.
Gert er ráð fyrir veitingaaðstöðu í kjallara, verslunarrýmum á 1. hæð og fjórum íbúðum á 2. hæð.

Byggingarfulltrúi samþykkir fram lagða uppdrætti og skráningartöflu.
3. 2105158 - Búðarstígur 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson f.h. Sæbýlis ehf. sækir um leyfi til að reisa viðbyggingar sunnan og vestan við núverandi hús.
Stærðir 365,2 m2, 1159,5 m3

Deiliskipulag leggur ekki fyrir.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
4. 2105444 - Norðurgata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Luigi Bartolozzi f.h. Andrea Fiocca sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og bílskúr.
Stærðir 298,3 m2, 485,2 m3

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um uppdrættir verði leiðréttir í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og Brunavarna.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
5. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Breyting frá útgefnu byggingarleyfi
Byggingarleyfi var gefið út 30.03.2021
Skipulagsnefnd hefur fyrir sitt leyti samþykkt ósk um að byggja yfir svalir á íbúð 0201 og vísað umsókninni til afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

Breyting samþykkt með fyrirvara um að lagðir verði inn uppfærðir uppdrættir ásamt skráningartöflu.
6. 2103244 - Heiðarstekkur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson f.h. Litla Krika ehf. sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 21 íbúð. Helstu stærðir 2.385,9 m2 og 7.121 m³
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykki skipulagsnefndar á lóðaruppdrætti og því að stigahús fari lítillega út fyrir byggingarreit.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
7. 2103255 - Úthagi 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Hilmar Ólafsson f.h. Ragnhildar L.W. Vilhjálmsdóttur óskar eftir leyfi til byggja bílgeymslu. Stærðir 40,3 m2 og 223,0 m3.
Erindið hefur verið grenndarkynnt. Engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
8. 2105500 - Suðurgata 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason f.h. Finns Torf Gíslasonar og Rakelar Björgvinsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð.
Stærð 225,7 m2, 1098,8 m3.

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
9. 2105501 - Seljavegur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðjón Þórir Sigfússon F.H. Tryggva Óskarssonar sækir um leyfi til að byggja bifreiðageymslu.
Stærðir 61,8 m2, 216,6 m3.

Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
10. 2105511 - Suðurgata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðjón Þórir Sigfússon f.h. Elfu Daggar Þórðardóttir sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á 2 hæðum.
Stærðir: 329,4 m3 og 941,7 m3.

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
11. 2105498 - Grænamörk 1 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi
Leigubústaðir Árborgar ses. tilkynna um breytingar á útliti á gluggum og hurðum í Grænumörk 1.
Samkvæmt byggingarreglugerð gr. 2.3.5 c. er viðhald bygginga að utan, s.s. endurnýjun þakklæðningar, þakkanta, veggklæðninga og glugga undanþegin byggingarleyfi þegar notað er eins eða sambærilegt efni og frágangur er þannig að útlit byggingar sé ekki breytt eða breyting óveruleg.

Samkvæmt gluggateikningu sem fylgdi tilkynningunni virðst fyrirhugað að breyta formi glugga og þar með útliti byggingarinnar. Byggingarfulltrúi telur að breytingin sé ekki óveruleg og að sækja þurfi um byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni.
12. 2105497 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingarleyfi - Gráhella 2-16
Húsfélagið að Gráhellu 2-16 tilkynnir um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi.
Byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga og eftir atvikum vísa málinu til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
13. 2105007 - Tilkynning um byggingaráform - Kringlumýri 2
Ellen Mjöll Hlíðberg og Þorfinnur Hilmarsson óska eftir leyfi til að staðsetja smáhýsi nær lóðarmörkum en 3m.
Byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga og eftir atvikum vísa málinu til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
14. 2105507 - Vallarland 13 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingarleyfi
Guðfinna Gunnarsdóttir óska eftir leyfi til að staðsetja smáhýsi og skjólgirðingu nær lóðarmörkum en 3m.
Byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga og eftir atvikum vísa málinu til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
15. 2105417 - Stöðuleyfi - Suðurbraut 29
BG. Verktakar sækja um stöðuleyfi fyrir Moel gámaeiningum vegna fyrirhugaðra húsbyggingar á lóðinni.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 6 stk Moeleiningum.

Erindinu hafnað.
16. 2105460 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Krónan Austurvegi 1
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar á starfsleyfi fyrir Krónuna að Austurvegi 1
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði endurnýjað.
17. 2105492 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Kjötbúrið Austurvegur 65
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Kjötbúrið Austurvegi 65
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica