Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
21.07.2021 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Arnar Jónsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, aðstoðar byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2107073 - Austurvegur 65 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Mjólkursamsalan ehf. sækir um leyfi til að hækka hluta af þaki.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að skráningartöflu sé uppfærð. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
2. 2107112 - Björkurstekkur 57 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gunnar Ingi Jónsson sækir um leyfi til að byggja parhús á einni hæð.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda byggingarfulltrúa. Byggingarleyfi verður gefið út þegar lóð hefur verið afhent og eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði, greinargerð aðalhönnuðar - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
3. 2107119 - Suðurbraut 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Finnbogi Sigurgeir Sumarliðason sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu.
Afgreiðslu frestað vegna ófullnægjandi gagna.
4. 2107118 - Björkurstekkur 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Grjótlist ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús á einni hæð.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda byggingarfulltrúa. Byggingarleyfi verður gefið út þegar lóð hefur verið afhent og eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði, greinargerð aðalhönnuðar - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
5. 2106460 - Jaðar 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Finnbogi Guðmundsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir einbýli á tveimur hæðum byggt úr steypu.
Helstu stærðir 167,6m² og 511m³

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda vegna brunavarna um stærðir björgunaropa og handslökkvitæki. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði, greinargerð aðalhönnuðar - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
6. 2107104 - Rekstrarleyfisumsögn - Risið - Brúarstræti 2
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna útgáfu rekstarleyfis fyrir krá.
Afgreisðlu frestað þar sem öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
7. 2107111 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Bakkinn söluturn Eyrargata 49
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir söluturn.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við útgáfu starfsleyfis.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica