Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð - 136

Haldinn í Suðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi,
20.01.2022 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Eggert Valur Guðmundsson formaður, S-lista,
Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi, M-lista,
Gunnar Egilsson bæjarfulltrúi, D-lista,
Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2201062 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Hraðahindrun
Tillaga frá 85. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 12. janúar sl., liður 3. Framkvæmdaleyfisumsókn - Hraðahindrun

Atli Marel Vokes f.h. mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar, sótti um framkvæmdaleyfi fyrir gerð hraðahindrunar og bílastæða við Langholt skv. meðfylgjandi gögnum.

Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við bæjarráð að framkvæmdaleyfi yrði veitt.

Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi fyrir gerð hraðahindrunar og bílastæða við Langholt skv. meðfylgjandi gögnum.
2839-046-01-TEI-001-V01-Langholt-2021-E103.pdf
2839-046-01-TEI-001-V01-Langholt-2021-E104.pdf
2. 2201065 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Fergingar á lóðum
Tillaga frá 85. fundi skipilags- og byggingarnefndar frá 12. janúar sl., liður 4. Framkvæmdaleyfisumsókn - Fergingar á lóðum
Sigurður Þór Sigurðsson f.h. eigenda Árbakkalands sótti um framkvæmdaleyfi til fergingar lóða innan svæðisins skv. meðfylgjandi gögnum.

Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við bæjarráð að framkvæmdarleyfi yrði veitt skv. meðfylgjandi gögnum.

Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi til fergingar lóða innan Árbakkalands skv. meðfylgjandi gögnum.
Yfirlit lóða v.leyfisums. 07.01.22-gröftur og fylling.pdf
3. 2201106 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Göngustígur Flóðhólsflóð
Tillaga frá 85. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 12. janúar sl., liður 7. Framkvæmdaleyfisumsókn - Göngustígur Flóðhólsflóð

Atli Marel Vokes f.h. mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar, sótti um framkvæmdaleyfi fyrir gerð göngustígs við Flóðhólsflóð skv. gildandi deiliskipulagi.

Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við bæjarráð að framkvæmdaleyfi yrði veitt.

Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi fyrir gerð göngustígs við Flóðhólsflóð skv. gildandi deiliskipulagi.
gongustigur_DSK-br-2021-A1-02.pdf
4. 2201175 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2022
Minnisblað fjármálastjóra.
Bæjarráð þakkar upplýsingarnar.
Minnisblað vegna afgreiðslu bæjarráðs 13. janúar 2022 - samþykktur viðauki.pdf
Fundargerðir
5. 2112028F - Skipulags og byggingarnefnd - 85
85. fundur haldinn 12. janúar.

6. 2201006F - Fræðslunefnd - 40
40. fundur haldinn 12. janúar.
7. 2201011F - Almannavarnarráð - 4
4. fundur haldinn 15. janúar.
Fundargerðir til kynningar
8. 2201223 - Fundargerðir stjórnar SASS 2022
577. fundur haldinn 7. janúar.
577. fundur stj. SASS.pdf
9. 2201237 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022
905. fundur haldinn 14. janúar.
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 905.pdf

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica