Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 43

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
22.04.2020 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1809179 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Gagnheiði 15 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: HP kökugerð ehf
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
2. 2001429 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urriðalæk 21 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemd borist.
Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf
Frestað. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við aðila máls.
3. 2003070 - Ósk um umsögn um rektrarleyfi fyrir gistingu hjá BSG ehf að Engjavegi 75 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugsemdir borist.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
4. 2003104 - Deiliskipulagsbreyting fjölbýslishús - Austurbyggð. Óskað eftir að tillaga að deiliskipulagi verði auglýst.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst.
5. 2001059 - Deiliskipulagsbreyting - Eyravegur 34-36. Óskað eftir að tillaga að deiliskipulagi verði auglýst.
Umsögn Vegagerðarinnar lögð fram til kynningar. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
7. 2004159 - Þórustaðanáma, umhverfismat - Umsagnarbeiðni.
Erindið lagt fram til kynningar.
8. 2004167 - Deiliskipulagsbreyting - Larsenstræti 4-14. Beiðni um sameiningu lóða.
Erindi lagt fram til kynningar.
10. 2004182 - Lóðarumsókn/úthlutun - Larsenstræti 4-14 Selfossi.
Umsækjandi: Bygma Ísland hf
Samþykkt að úthluta lóðunum Larsenstræti 4, 6, 8, 10, 12 og 14 til umsækjanda.
11. 2004181 - Lóðarumsókn/úthlutun Larsenstræti 2 Selfossi.
Umsækjandi: Aðalskoðun hf
Samþykkt að úthluta lóðinni Larsenstræti 2 til umsækjanda.
Erindi til kynningar
6. 1811139 - Ósk um deiliskipulag - Vöttur. Skipulagsstofnun hefur fjallað um beiðni Árborgar að auglýsa í B-deild stjórnartíðinda.
Erindið lagt fram til kynningar.
12. 2004160 - Laufey Selfoss - hugmyndir
Erindi lagt fram til kynningar.
Fundargerð
9. 2003017F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 39
9.1. 2001080 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Eyravegi 26 Selfossi. Umsækjandi: Rekstur og fjármál ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
9.2. 2002213 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Fossnesi A Selfossi. Umsækjandi: IB fasteignir ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
9.3. 2001247 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Starmóa 17 Selfossi. Umsækjandi: S 17 invest ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
9.4. 2003241 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Keldulandi 23 Selfossi. Umsækjandi: Ásgerður Tinna Jónsdóttir.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
9.5. 2004017 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Keldulandi 18 Selfossi. Umsækjandi; Hátak ehf.
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
9.6. 2004019 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir hesthúsi og vélaskemmu að Byggðarhorni 32 Sandvíkurhrepp. Umsækjandi: Ottó Sturluson.
Óskað umsagnar eldvarnareftirlits.

Niðurstaða þessa fundar
9.7. 2001270 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Vallartröð 7 Selfossi. Umsækjandi: Halldóra Sigríður Jónsdóttir.
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
9.8. 1911539 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurgötu 29 Tjarnarbyggð. Umsækjandi: Hallgrímur Sigurðsson.
Óskað umsagnar eldvarnareftirlits.

Niðurstaða þessa fundar
9.9. 2003219 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Eyravegi 67 Selfossi fyrir Karlakór Selfoss. Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
9.10. 2004032 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma að Arnbergi Selfossi. Umsækjandi: Olíuverzlun Íslands ehf.
Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.

Niðurstaða þessa fundar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:35 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica