Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 23

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
26.06.2019 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Álfheiður Eymarsdóttir varamaður, Á-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson varamaður, S-lista,
Ragnheiður Guðmundsdóttir varamaður, D-lista,
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingafulltrúi, Ástgeir Rúnar Sigmarsson aðstoðarbyggingafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Bárður Guðmundsson, Byggingafulltrúi
Kristján Óðinn Unnarsson kom fyrir hönd sýslumanns vegna lóðarúthlutunar, til að tryggja að lóðarúthlutun fari rétt fram.
Ástgeir Rúnar Sigmarsson ritaði fundargerð


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1906181 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf.
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
2. 1906208 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjandi: Kríutangi ehf.
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
3. 1906250 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjandi: Baldur Pálsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
4. 1906251 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjandi: Hjálmar Jónsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
5. 1906262 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjandi: Geir Gíslason
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
6. 1906263 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjandi: Aldís Þórunn Bjarnardóttir
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
7. 1906268 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjandi: Erna Dögg Úlfhéðinsdóttir
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
8. 1906269 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjandi: Haraldur Skarphéðinsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
9. 1906272 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 19 Selfossi. Umsækjendur: Birna Björt Eyjólfsdóttir og Bjarni Dagur Dagbjartsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Hjálmars Jónssonar.
10. 1906179 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjandi: Inga Dóra Sverrisdóttir
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
11. 1906182 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
12. 1906189 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjendur: Einar Sverrisson og Lena Rut Guðmundsdóttir
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
13. 1906195 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjendur: Sigrún Helga Einarsdóttir og Sverrir Einarsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
14. 1906252 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjandi: Baldur Pálsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
15. 1906253 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjandi: Hjálmar Jónsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
16. 1906261 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjandi: Geir Gíslason
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
17. 1906264 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjandi: Aldís Þórunn Bjarnardóttir
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
18. 1906267 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjandi: Erna Dögg Úlfhéðinsdóttir
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
19. 1906270 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjandi: Haraldur Skarphéðinsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
20. 1906271 - Umsókn um lóðina Þúfulækur 21 Selfossi. Umsækjendur: Birna Björt Eyjólfsdóttir og Bjarni Dagur Dagbjartsson
Dregið var úr gildum umsóknum og samþykkt var að úthluta lóðinni til Sigrúnar Helgu Einarsdóttur og Sverris Einarssonar.
21. 1906201 - Umsókn um lóðina Hagalækur 5 Selfossi. Umsækjandi: HS Hús ehf
Ein gild umsókn var um lóðina, samþykkt að úthluta lóðinni til HS Húsa Ehf
22. 1906273 - Umsókn um lóðina Hagalækur 5 Selfossi. Umsækjendur: Birna Björt Eyjólfsdóttir og Bjarni Dagur Dagbjartsson
Ein gild umsókn var um lóðina, samþykkt að úthluta lóðinni til HS Húsa Ehf
23. 1906202 - Umsókn um lóðina Hagalækur 7 Selfossi. Umsækjandi: HS Hús ehf
Ein gild umsókn var um lóðina, samþykkt að úthluta lóðinni til HS Húsa Ehf
24. 1906274 - Umsókn um lóðina Hagalækur 7 Selfossi. Umsækjendur: Birna Björt Eyjólfsdóttir og Bjarni Dagur Dagbjartsson
Ein gild umsókn var um lóðina, samþykkt að úthluta lóðinni til HS Húsa Ehf
25. 1906183 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir fimm kennslustofur í byggingu að Háheiði 3. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf
Samþykkt að veita stöðuleyfið til sex mánaða.
26. 1906185 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir þrjár kennslustofur í byggingu að Eyravegi 65. Umsækjandi Eðalbyggingar.
Samþykkt að veita stöðuleyfið til sex mánaða með fyrirvara um samþykki lóðarhafa.
27. 1906177 - Umsókn um breytingu á byggingarreit að Hraunhellu 14. Umsækjandi: Sævar Andri Árnason og Hafdís Ingvarsdóttir.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Hraunhellu 12 og 16.
28. 1906190 - Fyrirspurn um hækkun nýtingarhlutfalls að Dranghólum 7.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
29. 1906191 - Umsókn um hækkun nýtingarhlutfalls að Dranghólum 17. Umsækjendur Björgvin Óli Ingvarsson og Þórunn Ásta Helgadóttir
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Dranghólum 4, 6, 8, 13, 15, 19, 29 og 31
30. 1810167 - Umsókn um hækkun nýtingarhlutfalls að Sílalæk 24, erindið hefur verið grenndarkynnt. Umsækjandi: Gunnar Ingi Jónsson
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði samþykkt.
31. 1903134 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Skógarflöt, erindi hefur verið grenndarkynnt. Fyrirspyrjandi: Tómas A.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði samþykkt.
32. 1906137 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á þaki að Heiðmörk 1. Umsækjandi: Marek Kuc
Nefndin vísar erindinu til afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa.
33. 1906205 - Fyrirspurn um lóðarstækkun að Túngötu 6. Fyrirspyrjandi: Sverrir Ingimundarson.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
34. 1904069 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar i flokki II að Sunnuvegi 3 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
35. 1904021 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II að Tryggvagötu 18 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
36. 1905086 - Beiðni um breytingu á vegi að Norðurleið 24, erindið hefur verið grenndarkynnt.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði samþykkt.
37. 1704198 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Laxabakka 4 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist. Umsækjandi: Helgi Jónsson.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillögunni verði hafnað.
38. 1905108 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir stækkun á dreifistöð. Umsækjandi HS Veitur.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði samþykkt.
39. 1906004F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 21

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica