Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 15

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
06.03.2019 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson varamaður, M-lista,
Sigurður Andrés Þorvarðarson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingafulltrúi, Stefán Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Bárður Guðmundsson, Byggingafulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1902235 - Umsókn um lóðina að Dranghólum 7 Selfossi. Umsækjandi: Njörður Steinarsson
Dregið var úr gildum umsóknum frá einstaklingum sem voru 3 talsins og kom lóðin í hlut Sigurðar R Hafliðasonar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til Sigurðar R Hafliðasonar.
 
Gestir
Kristján Óðinn Unnarsson - 00:00
2. 1901264 - Umsókn um lóðina að Dranghólum 7 Selfossi. Umsækjandi: Jón Reynir Jónsson
Dregið var úr gildum umsóknum frá einstaklingum sem voru 3 talsins og kom lóðin í hlut Sigurðar R Hafliðasonar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til Sigurðar R Hafliðasonar.
3. 1902280 - Umsókn um lóðina að Dranghólum 7 Selfossi. Umsækjandi: Sigurður Rúnar Hafliðason
Dregið var úr gildum umsóknum frá einstaklingum sem voru 3 talsins og kom lóðin í hlut Sigurðar R Hafliðasonar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til Sigurðar R Hafliðasonar.
4. 1902291 - Umsókn um lóðina að Larsenstræti 14. Umsækjandi: Iron Fasteignir ehf.
Frestað.Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
5. 1902266 - Umsókn um lóðina að Hulduhól 53 Eyrarbakka. Umsækjandi: Brynja Ragnarsdóttir
Samþykkt að úthluta lóðinni.
6. 1902269 - Umsókn um lóðina að Hulduhól 12-16 Eyrarbakka. Umsækjandi: Vörðufell ehf.
Samþykkt að úthluta lóðinni.
7. 1902212 - Umferðarskipulag á Austurvegi Selfossi. Minnisblað frá Vegagerðinni lagt fram.
Minnisblað lagt fram til kynningar.
8. 1902208 - Tillaga að deiliskipulagi fyrir Vonarland Stokkseyri.
Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.Sigurjón Vídalín Guðmundsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
9. 1902277 - Fyrirspurn um stækkun parhússins að Kálfhólum 2 Selfossi. Fyrirspyrjandi: Helgi Bergmann Sigurðsson
   Óskað er eftir fullunnum teikningum til grenndarkynningar. Bárður Guðmundsson vék af fundi við afgreiðslu málsins
10. 1901344 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Skólavöllum 9 Selfossi. Áður tekið fyrir 20. febrúar s.l. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir íbúum Skólavalla 7, 10, 11, 12, og 14.
11. 1810177 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Þóristúni 19 Selfossi. Áður tekið fyrir 7. nóvember s.l. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita neikvæða umsögn, þar sem starfsemin samræmist ekki gildandi aðalskipulagi.
12. 1811175 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Furugrund 19 Selfossi. Áður tekið fyrir 5. desember s.l. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir íbúum Furugrundar 17, 28 og 30
13. 1810162 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Íragerði 12 Stokkseyri. Áður tekið fyrir 7. nóvember s.l. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir íbúum Íragerðis 11, 12a, 13, 14, 15 og 17.
14. 1810011 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Túngötu 9 Eyrarbakka. Áður tekið fyrr 17. október s.l. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita neikvæða umsögn, þar sem starfsemin samrímist ekki gildandi aðalskipulagi.
15. 1903016 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Eyravegi 7 Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
16. 1903015 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Jórutúni 6 Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita neikvæða umsögn, þar sem starfsemin samrímist ekki gildandi aðalskipulagi.
17. 1008692 - Ákvörðun varðandi túlkun skipulagsskilmála fyrir deiliskipulag Larsenstrætis. Lagðar hafa verið fyrir nefndina umsagnir frá Skipulagsstofnun og höfundi skipulagsins.
18. 1811139 - Ósk um deiliskipulag - Vöttur
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
19. 1811085 - Lóðarumsókn - Larsenstræti 12
Samþykkt að úthluta lóðinni til Sólningar ehf með 3 atkvæðum gegn 2 atkvæðum.Fulltrúar D- lista greiða atkvæði á móti úthlutuninni vegna þess að þeir telja að starfsemi dekkjaverkstæðis samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
20. 1810215 - Umsókn um vilyrði fyrir lóð fyrir RARIK ohf. Larsenstræti 4
Samþykkt að úthluta lóðinni til Rarik.
21. 1902013F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 14

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica