Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jólatrésskemmtun 2020 | Eyrarbakki

  • 29.11.2020, 17:00 - 18:00, Eyrarbakki

Þann 29. nóvember verður kveikt á jólatrénu klukkan 17:00 - Breytt fyrirkomulag

Út af dottlu getum við ekki komið saman við jólatréð og breytum því hefðinni þetta árið.

Á sama tíma leggja jólasveinarnir af stað frá jólatrénu og keyra norður Álfastétt, hring um Hulduhóla, vestur Túngötu, suður Nesbrú, austur Búðarstíg, Eyrargötu, Háeyrarvelli og enda hjá skólanum.
Þeim fylgir fjör og stemming svo gaman væri ef fólk stæði við akstursleiðina og heilsaði uppá félagana þegar þeir fara hjá.

Sýnt verður beint frá því á facebooksíðunni Íbúar á Eyrarbakka.

Pössum fjarlægðamörk, 10 manna hámark og að börn séu ekki að hlaupa á eftir jólasveinunum.

Skvísurnar í UMFE

Kortið hér fyrir neðan sýnir akstursleið jólasveinanna 2020.

Jolasveinar-a-Eyrarbakka-2020_1606473826285


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

26.4.2024 - 28.4.2024 Sveitarfélagið Árborg Stóri Plokkdagurinn 2024

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica