Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Komdu og búðu til Pappastjörnur

  • 30.11.2022, 13:00 - 15:30, Skrúfan

Sveitarfélagið bíður eldri borgurum á námskeið í Skrúfunni. Athugið takmarkaður fjöldi þátttakenda.

Komdu og búðu til Pappaskraut í Skrúfunni, Hafnarbrú 3, Eyrarbakka | Miðvikudaginn 30. nóvember kl. 13:00 - 15:30

Skráning í síma: 480 1900 eða í senda skilaboð til arborg@arborg.is - nafn, sími og netfang.

Allt efni er á staðnum, verið hjartanlega velkomin!

Athugið að viðburðurinn er einungis ætlaður eldri borgurum.


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

26.4.2024 - 28.4.2024 Sveitarfélagið Árborg Stóri Plokkdagurinn 2024

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica