Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Listagjáin | Hafið

  • 1.1.2021 - 31.1.2021, Listagjáin

Nú stendur yfir sýning tveggja myndlistakvenna þeirra Katrínar Lilju Kristjánsdóttur og Margrétar Elfu í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi. 

Katrín Lilja einbeitti sér að endurnýtingu og umhverfisvernd í Listaháskólanum og er vefnaður úr veiðarfærum hennar hluti sýningarinnar með Margrét Elfa hugar að Hafinu - Konunni og Skelinni í málverkum sínum. 

Sýningin stendur út janúar og er opin á sama tíma og bókasafnið þ.e. frá kl. 9:00 - 19:00 alla virka daga og frá 10:00-14:00 á laugardögum. 

Verið þið velkomin!

  • IMG_2629
  • Margret-Elfa
  • Katrin-Lilja

Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

26.4.2024 - 28.4.2024 Sveitarfélagið Árborg Stóri Plokkdagurinn 2024

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica