|
Fundinn sátu: Bragi Bjarnason formaður, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir varaformaður, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson áheyrnarfulltrúi, B-lista, Álfheiður Eymarsdóttir áheyrnarfulltrúi, Á-lista, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarstjóri. |
|
Fundargerð ritaði: Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri |
|
Formaður leitar afbrigða að taka á dagskrá tillögur sveitarstjórnar um sérstök skilyrði vegna byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022/2023. Er það borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða. |
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:40 |