Héraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985.

Héraðsskjalasafnið geymir ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21. Árið 2020 hafði safnið skannað 142.052 ljósmyndir, en 118.099 ljósmyndir eru aðgengilegar á vefnum.

Skjalasöfn félaga, fyrirtækja og ekki síst einstaklinga varpa ljósi á ýmsa þætti í sögu sýslunnar, en menningarlega hlutverk héraðsskjalasafnsins er að taka við einkaskjalasöfnum, skrá og tryggja aðgengi almennings að skjalasöfnunum um ókomna framtíð.

Myndasetur Héraðsskjalasafns Árnesinga


Þetta vefsvæði byggir á Eplica