Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Algengar spurningar

Hér er að finna algengar spurningar sem berast okkur í þjónustuver Árborgar.

Hvar finn ég upplýsingar um lausar lóðir í Árborg?

Á vef Árborgar undir "Íbúar" í valmynd er tengill í "Lausar lóðir" undir "Byggingamál og Framkvæmdir" lengst til hægri í valmyndinni. Einnig getur þú smellt hér til að komast á sama stað.
Á síðunni má finna tengil í lista yfir lausar lóðir, lóðarumsókn, reglur um úthlutun lóða í Árborg og gjaldskrá byggingaleyfis-þjónustugjalda

Hvar get ég skoðað teikningar af byggingum?

Á vef Árborgar undir "Íbúar" í valmynd má finna tengil í Landupplýsingavef lengst til hægri undir "Byggingamál og Framkvæmdir" eða með því að smella hér

Til að sjá teikningar þarf að haka við valkostinn "Teikningar af byggingum" til hægri á kortinu.

Hvar finn ég upplýsingar um götur, stíga, lóðamörk og veitur hjá Árborg?

Á vef Árborgar undir "Íbúar" í valmynd má finna tengil í Landupplýsingavef lengst til hægri undir "Byggingamál og Framkvæmdir" eða með því að smella hér

Valkostir birtast til hægri á kortinu þar sem hægt er að haka við ýmsa valkosti sem bætast þá inná kortið.

Hvar finn ég upplýsingar um leiksvæði, útivistarsvæði og götugögn hjá Árborg?

Á vef Árborgar undir "Íbúar" í valmynd má finna tengil í Landupplýsingavef lengst til hægri undir "Byggingamál og Framkvæmdir" eða með því að smella hér

Valkostir birtast til hægri á kortinu þar sem hægt er að haka við ýmsa valkosti sem bætast þá inná kortið.

Hvar finn ég upplýsingar um sorphirðu í Árborg?

Á vef Árborgar undir "Íbúar" í valmynd má finna upplýsingar um sorphirðu undir dálkinum "Umhverfismál" eða með því að smella hér.

Hvar finn ég upplýsingar um opnunartíma sundlauga og annarrar þjónustu í Árborg?

Á vef Árborgar, forsíðu, er blár hnappur til vinstri á síðunni þar sem stendur "Opnunartímar", með því að smella á hann birtast upplýsingar um opnunartíma Ráðhúss, Gámasvæðis, Sundhallar Selfoss, Sundlaugar Stokkseyrar og Skipulags og byggingadeildar. 
Einnig má nálgast upplýsingar um opnunartíma ofangreindra sviða með því að nota valmyndina:
Opnunartími skrifstofu Ráðhúss er neðst á vef Árborgar undir "Hafðu samband".  
Opnunartíma gámasvæðis er undir sorphirðu í valmynd undir "Íbúar" dálki Umhverfismál.
Sundlaugar eru undir "Íbúar", dálki "Frístund og Sundlaugar".

Hvar finn ég upplýsingar um gjaldskrár Árborgar?

Á vef Árborgar undir "Stjórnsýsla" í valmynd er tengill í "Gjaldskrár" undir "Fjármál og Rekstur" miðja vegu í valmyndinni. Einnig getur þú smellt hér til að komast á sama stað. 

Hvar finn ég upplýsingar um leikskólapláss í Árborg?

Á vef Árborgar undir "Íbúar" í valmynd má finna tengilinn "Leikskólar" lengst til vinstri undir "Skólar og Daggæsla" eða með því að smella hér

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica