Fischersetur Selfossi

  • Fischersetur Selfossi

Aðsetur: Austurvegi 21, 800 Selfoss

Sími: 894 1275

Netfang: fischersetur@gmail.com

Í Fischersetrinu er verið að segja sögu skákmeistarans Róbert James Fischer. Auk þess er þarna félagsleg aðstaða fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis og aðra er vilja tefla og skákmót eru haldin. 

Ennfremur er þarna vísir að bókasafni um skákina, þar sem fólk getur sest niður og aflað sér frekari fróðleiks um skáklistina. Þá eru þarna fyrirlestra og kynningar á efni er tengjast skáklistinni.

Heimsmeistarinn hvílir svo í Laugardælakirkjugarði, sem er rétt austan við Selfoss.

Nánar um Fischersetið Selfossi


Þetta vefsvæði byggir á Eplica