Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

  • Sjómynjasafnið á Eyrarbakka

Aðsetur: Eyrargötu 50, 820 Eyrarbakki

Sími: 483 1504

Netfang: info@byggdasafn.is

Í safninu eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn, iðnað og félags- og menningarsögu síðustu 100 ára. Stærsti og merkasti safngripurinn er áraskipið Farsæll, sem Steinn Guðmundsson skipasmiður á Eyrarbakka smíðaði fyrir Pál Grímsson, útvegsbónda í Nesi í Selvogi.

Einnig eru sýnd veiðarfæri og búnaður sjómanna bæði frá árabátatímanum og upphafi vélbátaútgerðar. Upphaf handiðnaðar í þéttbýli á Suðurlandi var á Eyrarbakka og sýndir eru munir frá bakara, gullsmið, úrsmið, beyki og söðlasmið.

Sjá nánar um Sjóminjasafnið á Eyrarbakka



Þetta vefsvæði byggir á Eplica