Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi fer fram í ágúst ár hvert, frá fimmtudegi til sunnudags. Laugardagurinn hefst með morgunverðarhlaðborði í stóra tjaldinu í miðbæjargarðinum á Selfossi.

Fjölbreytt dagskrá verður í gangi allan daginn sem endar á sléttusöng, flugeldasýningu og balli um kvöldið. 

Stór hluti af Sumar á Selfossi eru hverfaskreytingarnar en þær hafa aukist jafnt og þétt sl. ár enda til mikils að vinna fyrir best skreyttu götuna og hefur heyrst að margar götur haldi reglulega fundi frá því árinu áður til að undirbúa skreytingarnar. Hverfalitirnir eru eins hvert ár.

 

  • Sumar-a-Selfossi-2018-12
  • Sumar-a-Selfossi-2018-20
  • Sumar-a-Selfossi-2018-6
  • Sumar-a-Selfossi-2018-21
  • Sumar-a-Selfossi-2018-13
  • Sumar-a-Selfossi-2018-9

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica