Vor í Árborg
Menningar- og bæjarhátíðin Vor í Árborg er árlegur viðburður þar sem skipulagning og undirbúningur á dagskrá eru að stærsta hluta í höndum íbúa og félagasamtaka í Árborg.
GÓÐA SKEMMTUN
DAGSKRÁ | VOR Í ÁRBORG 2026
23. apríl | Fimmtudagur | Sumardagurinn fyrsti
24. apríl | Föstudagur
25. apríl | Laugardagur
26. apríl | Sunnudagur
Nánar um viðburði í viðburðadagatali sveitarfélagsins
Ekki má gleyma fjölskylduleiknum Gaman saman, stimpilleikur sem hefur verið fastur hluti af hátíðarhöldunum og hvatning til allra fjölskyldna í sveitarfélaginu til að taka þátt. Ár hvert er sértakur vorpassi gefinn út með lista yfir viðburði í Gaman saman leiknum. Fjölskyldur safna stimplum fyrir þátttöku á þeim fjölbreyttu viðburðum sem í boði eru. Vorpassanum er síðan skilað inn eftir Vor í Árborg og eiga þátttakendur möguleika á sumarlegum vinningum.
VORPASSINN 2026 | GAMAN SAMAN