Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Vor í Árborg

Menningar- og bæjarhátíðin Vor í Árborg er árlegur viðburður þar sem skipulagning og undirbúningur á dagskrá eru að stærsta hluta í höndum íbúa og félagasamtaka í Árborg.

Vor í Árborg er haldin í öllu sveitarfélaginu frá Sumardeginum fyrsta, 24. apríl til og með sunnudagsins 27. apríl. 

GÓÐA SKEMMTUN

DAGSKRÁ | VOR Í ÁRBORG 2025

24. apríl  | Fimmtudagur | Sumardagurinn fyrsti

Ljósmyndasýning í Miðbæ Selfoss | Ljósmyndaklúbburinn Blik

  • 10:00 - 17:00 Sundhöll Selfoss | Tryggvagata 15
    Tilvalið að fagna komu sumars. VORPASSI
  • 10:00 - 12:00 Opinn fjölskyldutími | Íþróttahús Baulu
    Fimleikadeild Umf. Selfoss bíður í opinn tíma fyrir alla fjölskylduna. VORPASSI
  • 11:00 - 14:00 Opið hús í vinnustofu Myndlistarfélags Árnesinga | Sandvíkursetur
    Komdu og skoðaðu vinnustofuna okkar í Sandvíkursetri. Gengið inn sunnanmegin.
    Heitt á könnunni og notalegt andrúmsloft.
  • 11:00 - 14:00 Listasmiðja fyrir börn | Myndlistarfélag Árnesinga
    Skemmtileg listasmiðja fyrir börn þar sem þau fá að skreyta trjágreinar. Öll velkomin! VORPASSI
  • 11:00 - 14:00 Sýning “Verur og Vættir” | Gallerý Gangur
    Samsýning með verkum félagsmanna í Myndlistarfélagi Árnesinga
  • 11:00 - 15:00 Handverksskúrinn | Eyravegur 17
    Starfsemin kynnt og börnin geta teiknað með krítum. VORPASSI
  • 12:00 - 15:00 Leikfélag Selfoss | Opið hús
    Leikfélag Selfoss opnar Litla leikhúsið við Sigtún fyrir gesti og bíður upp á ljúfar móttökur og rjúkandi heitar vöfflur. VORPASSI
  • 12 - 17 & 20 - 22 Gallerý Gimli - Handverksmarkaður Stokkseyri
    Fallegt og fjölbreytt handverk unnið af heimamönnum.
  • 13:00 Sumardagurinn fyrsti - Skrúðganga | Skátafélagið Fossbúar leiðir skrúðgöngu með Lúðrasveit Selfoss frá miðbæ Selfoss eftir Austurvegi, Reynivöllum, Engjavegi og að Glaðheimum, Tryggvagötu 36.
  • 13:00 - 17:00 Handverks- og listahátíð eldri borgara, Grænumörk 5
    Kaffiveitingar og óvænt skemmtiatriði með vöfflukaffinu frá kl.14:00
  • 13:00 - 17:00 BrimRót | Opið hús / spilastund
    Axis and Allies og fleiri spil í boði á Gimli. Léttar veitingar og skemmtilegheit. VORPASSI
  • 13:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga | Vor á Byggðasafni Árnesinga
    Vinnusmiðja, Blóm í mold | Ratleikur um safnhúsið. Frítt inn. VORPASSI
  • 14:00 - 16:00 Hátíðardagskrá | Skátafélagið Fossbúar við Tryggvagötu
    Skátaverkefni af ýmsu tagi fyrir alla fjölskylduna. VORPASSI
  • 14:00 - 16:00 Sumarfjör hjá Zelsíuz | Opið í félagsmiðstöðinni
    Armbandagerð, landakortagerð, borðtennis og fjör! VORPASSI
  • 14:00 - 18:00 Svartiklettur | Opin vinnustofa í Menningarverstöðinni Stokkseyri, Hafnargötu 9
    Elfar Guðni sýnir verk sín í Svartakletti. Öll velkomin, heitt á könnunni.
  • 14:00 - 18:00 Gallerý Gussi | Sýningin / Opin vinnustofa | Strandgötu 10, Stokkseyri
    (gengið er inn af göngustíg sem liggur niður í fjöru). Mónotýpur og málverk til sýnis. Öll hjartanlega velkomin.
  • 14:00 - 18:00 Dóru Band / Wool by Dóra | Opin vinnustofa, Álfhólum 11, Selfossi
    Handverk til sýnis og sölu og litun á bandi í gangi.
  • 18:00 Hópshlaupið Eyrarbakka | UMFE
    Hlaupið frá Steinskoti. Mæting rétt fyrir kl. 18:00 - Skráning á staðnum. VORPASSI
    Næstu Hópshlaup verða miðvikudagana 30. apríl, 7. maí og 14. maí.
  • 20:00 60 ára afmæli Karlakórs Selfoss | Selfosskirkja
    Karlakór Selfoss hefur sína vortónleikaröð í Selfosskirkju á Sumardeginum fyrsta.

25. apríl  | Föstudagur

Ljósmyndasýning í Miðbæ Selfoss | Ljósmyndaklúbburinn Blik

  • 6:30 - 19:00 Sundhöll Selfoss | Tryggvagata 15
    Tilvalið að fara í sund á Vor í Árborg og hita upp fyrir sumarsundið! VORPASSI
  • 10:00 - 11:30 Samstarfsfundur með Héraðsskjalasafni Árnesinga í Grænumörk
    Ljósmyndum úr fórum héraðsskjalasafnsins verður varpað á skjá og leitað verður eftir aðstoð gesta við að nafngreina fólk, staði og fleira sem fyrir ber á myndunum.
  • 12:00 - 17:00 Gallerý Gimli - Handverksmarkaður Stokkseyri
    Fallegt og fjölbreytt handverk unnið af heimamönnum.
  • 13:00 - 15:30 Enginn getur allt en allir geta eitthvað. Vinna fyrir alla - VISS Selfossi, Gagnheiði 39.
    Opið hús. Öllum velkomið að koma og taka þátt í vinnu. VORPASSI
    Við minnum á að verslun VISS er opin alla virka daga frá kl. 8:30 - 16:00
  • 13:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga | Vor á Byggðasafni Árnesinga
    Vinnusmiðja, Blóm í mold | Ratleikur um safnhúsið. Frítt inn. VORPASSI
  • 13:00 - 18:00 Handverksskúrinn | Eyravegur 17
    Starfsemin kynnt og börnin geta teiknað með krítum. VORPASSI
  • 14:00 - 18:00 Svartiklettur | Opin vinnustofa í Menningarverstöðinni Stokkseyri, Hafnargötu 9
    Elfar Guðni sýnir verk sín í Svartakletti. Öll velkomin, heitt á könnunni.
  • 14:00 - 18:00 Gallerý Gussi | Sýningin / Opin vinnustofa | Strandgötu 10, Stokkseyri
    (gengið er inn af göngustíg sem liggur niður í fjöru). Mónotýpur og málverk til sýnis. Öll hjartanlega velkomin.
  • 14:00 - 18:00 Dóru Band / Wool by Dóra | Opin vinnustofa, Álfhólum 11, Selfossi
    Handverk til sýnis og sölu og litun á bandi í gangi.

26. apríl  | Laugardagur

Ljósmyndasýning í Miðbæ Selfoss | Ljósmyndaklúbburinn Blik

  • 9:00 - 18:00 Sundhöll Selfoss | Tryggvagata 15
    Tilvalið að fara í sund á Vor í Árborg og hita upp fyrir sumarsundið! VORPASSI
  • 11:00 - 15:00 Sundlaug Stokkseyrar | Stjörnusteinar 1a
    Tilvalið að fara í sund á Vor í Árborg, muna sólarvörn - styttist í sumarið! VORPASSI
  • 11:00 Kómedíuleikhúsið sýnir Dimmalimm | Bókasafn Árborgar
    Töfrandi brúðuleikhús fyrir alla fjölskylduna. VORPASSI
  • 11:00 Grýlupottahlaup Umf.Selfoss | Hlaupið frá Selfossvelli.
    Skráning á staðnum frá kl. 10:00. VORPASSI
    Næstu Grýlupottahlaup verða laugardagana 3., 10., 17., 24. og 31. maí
  • 11:00 - 15:00 Handverksskúrinn | Eyravegur 17
    Starfsemin kynnt og börnin geta teiknað með krítum. VORPASSI
  • 12:00 - 17:00 Gallerý Gimli - Handverksmarkaður Stokkseyri
    Fallegt og fjölbreytt handverk unnið af heimamönnum.
  • 13:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga | Vor á Byggðasafni Árnesinga
    Vinnusmiðja, Blóm í mold | Ratleikur um safnhúsið. Frítt inn. VORPASSI
  • 14:00 - 17:00 Uppsprettur | Myndlistarsýning
    MÝKÓ listakonur sýna verk í varðveisluhúsi Byggðasafns Árnessinga, Búðarstíg 22, Eyrarbakka
  • 14:00 - 18:00 Svartiklettur | Opin vinnustofa í Menningarverstöðinni Stokkseyri, Hafnargötu 9
    Elfar Guðni sýnir verk sín í Svartakletti. Öll velkomin, heitt á könnunni.
  • 14:00 - 18:00 Gallerý Gussi | Sýningin / Opin vinnustofa | Strandgötu 10, Stokkseyri
    (gengið er inn af göngustíg sem liggur niður í fjöru). Mónotýpur og málverk til sýnis. Öll hjartanlega velkomin.
  • 14:00 - 18:00 Dóru Band / Wool by Dóra | Opin vinnustofa, Álfhólum 11, Selfossi
    Handverk til sýnis og sölu og litun á bandi í gangi.

27. apríl  | Sunnudagur

Ljósmyndasýning í Miðbæ Selfoss | Ljósmyndaklúbburinn Blik

  • 9:00 - 18:00 Sundhöll Selfoss | Tryggvagata 15
    Tilvalið að fara í sund á Vor í Árborg og hita upp fyrir sumarsundið! VORPASSI
  • 10:00 Silfurberg / Ingólfsfjall - Skemmtiganga | Björgunarfélag Árborgar
    Félagar úr BFÁ ganga með gestum á Silfurbergið. Mæting vestan megin við námuna.
    Kakó og kleinur að lokinni göngu. VORPASSI
  • 12:00 - 17:00 Gallerý Gimli - Handverksmarkaður Stokkseyri
    Fallegt og fjölbreytt handverk unnið af heimamönnum.
  • 13:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga | Vor á Byggðasafni Árnesinga
    Vinnusmiðja, Blóm í mold | Ratleikur um safnhúsið. Frítt inn. VORPASSI
  • 14:00 Gullspor - Leiðsögn | Byggðasafn Árnesinga
    Lýður Pálsson safnstjóri verður með leiðsögn um sýninguna „Gullspor“ á Sjóminjasafninu.
    Sýningin fjallar um handverk gull- og silfursmiða í Árnessýslu á 19. og 20. öld. Enginn aðgangseyrir, verið velkomin!
  • 14:00 - 17:00 Uppsprettur | Myndlistarsýning
    MÝKÓ listakonur sýna verk í varðveisluhúsi Byggðasafns Árnessinga, Búðarstíg 22, Eyrarbakka
  • 14:00 - 18:00 Svartiklettur | Opin vinnustofa í Menningarverstöðinni Stokkseyri, Hafnargötu 9
    Elfar Guðni sýnir verk sín í Svartakletti. Öll velkomin, heitt á könnunni.
  • 14:00 - 18:00 Gallerý Gussi | Sýningin / Opin vinnustofa | Strandgötu 10, Stokkseyri
    (gengið er inn af göngustíg sem liggur niður í fjöru). Mónotýpur og málverk til sýnis. Öll hjartanlega velkomin.
  • 14:00 - 18:00 Dóru Band / Wool by Dóra | Opin vinnustofa, Álfhólum 11, Selfossi
    Handverk til sýnis og sölu og litun á bandi í gangi.

Nánar um viðburði í viðburðadagatali sveitarfélagsins

Ekki má gleyma fjölskylduleiknum Gaman saman, stimpilleikur sem hefur verið fastur hluti af hátíðarhöldunum og hvatning til allra fjölskyldna í sveitarfélaginu til að taka þátt. Ár hvert er sértakur vorpassi gefinn út með lista yfir viðburði í Gaman saman leiknum. Fjölskyldur safna stimplum fyrir þátttöku á þeim fjölbreyttu viðburðum sem í boði eru. Vorpassanum er síðan skilað inn eftir Vor í Árborg og eiga þátttakendur möguleika á sumarlegum vinningum.

VORPASSINN 2025 | GAMAN SAMAN

  • Vor-i-Arborg-2019-3
  • Vor-i-Arborg-2019-13
  • Vor-i-Arborg-2018-17
  • Vor-i-Arborg-2019-7
  • Vor-i-Arborg-2019-5
  • Vor-i-Arborg-2018-8
  • Vor-i-Arborg-2018-1
  • Vor-i-Arborg-2018-18

Þetta vefsvæði byggir á Eplica