Bæjarstjórn

Bæjarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnalaga nr.138/2011. Æðsta ákvörðunarvald sveitarfélagsins er í höndum bæjarstjórnar. 
Bæjarstjórn hefur ákvörðunarvald um nýtingu tekjustofna, lántökur og ráðstöfun eigna og um framkvæmd verkefna sveitarfélagsins. Bæjarstjórn skal sjá um að lögbundnar skyldur séu ræktar og hafa eftirlit með því að fylgt sé viðeigandi reglum í störfum sveitarfélags.

S-listi Samfylkingarinnar, B-listi Framsóknar, M-listi Miðflokks og Á-listi Áfram Árborg, mynda meirihluta í bæjarstjórn Árborgar.
Málefnasamningur um meirihlutasamstarf Áfram Árborg (Á), Framsókn og óháðir (B), Miðflokksins (M), og Samfylkingarinnar (S) í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar kjörtímabilið 2018-2022.

Bæjarstjórn Árborgar skipa:
Helgi S. Haraldsson, B-lista, forseti bæjarstjórnar
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, 1. varaforseti bæjarstjórnar
Tómas Ellert Tómasson, M-lista, 2. varaforseti bæjarstjórnar
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista
Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista
Gunnar Egilsson, D-lista
Brynhildur Jónsdóttir, D-lista
Kjartan Björnsson, D-lista
Ari Björn Thorarensen, D-lista

Bæjarráð Árborgar
Fulltrúar til eins árs: 2019 - 2020
Eggert Valur Guðmundsson , S-lista
Tómas Ellert Tómasson, M-lista
Gunnar Egilsson, D-lista

Varamenn:
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista
Guðrún Jóhannsdóttir, M-lista

Kjartan Björnsson, D-listaVar efnið hjálplegt? Mætti bæta

Þetta vefsvæði byggir á Eplica