1. fundur skipulags- og byggingarnefnd
1. fundur var haldinn í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 27. júní 2006 kl. 17:00 á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Þorsteinn Ólafsson
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Kjartan Sigurbjartsson, ritaði fundargerð
Dagskrá:
1. Kosning varaformanns.
Lagt til að Ármann Ingi Sigurðsson verði varaformaður.
Samþykkt með þremur atkvæðum, tveir sátu hjá.
1.a Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt.
a. Mnr. 0605187
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Selfoss VII.
Umsækjandi: Atli Gunnarsson kt: 050353-5089 Selfoss V
b. Mnr. 0605171
Umsókn um staðbundna löggildingu sem byggingarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg.
Umsækjandi: Maggi Jónsson kt: 280537-3069 Álfalandi 1, 108 Reykjavík
c. Mnr. 0605097
Umsókn um byggingarleyfi fyrir Viðbyggingu að Lóurima 18, Selfossi.
Umsækjandi: Christine Gísladóttir kt: 261265-3039 Lóurimi 18, Selfossi
d. Mnr. 0602063
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Túngötu 2 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sveinbjörn Birgisson kt: 170968-5819 Leifsgötu 28, 101 Rvk.
e. Mnr. 0604060
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 1 Selfossi.
Umsækjandi: Tindaborgir ehf kt: 670106-1600 Gagnheiði 55 Selfossi
f. Mnr. 0604001
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxabakka 4, Selfossi
Umsækjandi: Byggingarfélagið Eldgoðinn ehf. kt: 670505-2510 Eyravegi 27, Selfossi.
g. Mnr. 0605096
Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Bakkatjörn 9 Selfossi.
Umsækjendur: Magnús Hlynur Hreiðarsson kt: 040969-5949
Anna Margrét Magnúsdóttir kt: 170970-5789 Bakkatjörn 9 Selfossi
h. Mnr. 0606001
Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Stekkjarvaði 7, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Elías Ívarsson kt: 160971-3989 Háeyrarvöllum 2
i. Mnr. 0605098
Umsókn um bráðabirgðaleyfi fyrir stálgrindahúsi á baklóð Austurvegar 69 Selfossi.
Umsækjandi: Jötunn Vélar ehf kt: 600404-2610 Austurvegur 69 Selfossi
j. Mnr. 0602052
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hjalladæl 5, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Karl Jóhann Unnarsson kt: 310184-2929 Unnarholtskoti, 845 Flúðir
k. Mnr. 0601109
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Túngötu 49, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Þorkell Valimarsson kt: 031032-7769 Efstaleiti 10, 103 Reykjavík
l. Mnr. 0601084
Umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi að Brattsholti.
Umsækjandi: Bjarkar Snorrason kt: 130645-2839 Tóftum, 801 Selfossi
m. Mnr. 0605173
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kotferju 1, Sandvíkurhreppi.
Umsækjandi: Maggi Jónsson kt: 280537-3069 Álfalandi 1, 108 Reykjavík
n. Mnr. 0605174
Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir gatnagerð og fráveitu ásamt hitalögnum, rafmagni og vatnslögnum og því sem því tilheyrir, samkvæmt samþykki deiliskipul. og gatnahönnun.
Umsækjandi: Ræktunarsamb. Flóa og Skeiða kt: 410693-2169 Gagnheiði 35, Selfossi
o. Mnr. 0605168
Umsókn um staðsetningu skúrs á lóð Úthaga 12, Selfossi.
Umsækjandi: Guðný Sigurgeirsdóttir kt: 270460-3139 Úthagi 12, Sefossi
p. Mnr. 0605135
Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarbústað að Eyravegi 49b Selfossi.
Umsækjandi: Pétur Halldórsson kt: 190579-4339 Háteigsvegur 33, 105 Reykjavík
q. Mnr. 0606082
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 3. hæðinni á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Árvegi, Selfossi.
Umsækjandi: Heilbrigðis-/tryggingamálaráðun.kt: 600169-6109 Vegmúla 3, Reykjavík
2. Mnr. 0605167
Umsókn um leyfi fyrir uppsetningu upplýsingarskiltis að Tryggvatorgi 1, Selfossi.
Umsækjandi: Miðjan á Selfossi ehf kt: 470705-0270 Þrastanesi 2, 210 Garðabær.
Afgreiðslu frestað, óskað er eftir áliti dómnefndar um deiliskipulag miðbæjarins.
3. Mnr. 0605194
Umsókn um byggingarleyfi fyrir garðskála að Grenigrund 34, Selfossi.
Umsækjandi: Björn Ingi Björnsson kt: 220943-2089 Grenigrund 34, Selfossi
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir samþykki eigenda húss nr. 36.
4. Mnr. 0606007
Umsókn um leyfi til að setja niður tvö skilti til að auglýsa sumarsólarhringsopnun á Fossnesti.
Umsækjandi: Olíufélagið hf. - ESSO kt: 500269-4649 Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík.
Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á staðsetningu skiltis við Fossnes en samþykkir að veita leyfi fyrir skilti austan megin við Selfossveitur til ágústloka 2006 að fengnu skriflegu samþykki lóðarhafa. Form og staðsetnig skal gerð í samráði við byggingarfulltrúa.
5. Mnr. 0606058
Umsókn um að breyta húsinu að Eyravegi 33, Selfossi, í tvö bil.
Umsækjandi: Sigtryggur Magnússon kt: 150369-5849 Hólabergi 52, 111 Reykjavík
Samþykkt.
6. Mnr. 0605032
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 8, Selfossi.
Umsækjandi: Tindaborgir ehf kt: 670106-1600 Gagnheiði 55, Selfossi
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið að Lækjarbakka 6, 9, 10 og 11 og Laxabakka 5, 7 ,9 og 11.
7. Mnr. 0605165
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við bílageymslu að Sólvöllum 3, Selfossi.
Umsækjandi: Páll Jónsson kt: 120453-3869 Sólvellir 3, Selfossi.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að senda erindið í grenndarkynningu að Sólvöllum 1 og 5 og að Skólavöllum 2-4 og 6.
8. Mnr. 0605189
Fyrirspurn um leyfi fyrir breytingu bílageymslu í íbúð og byggingu á nýjum bílskúr að Árbakka 4, Selfossi.
Umsækjandi: Júlíus Björgvinsson kt: 290968-5939 Árbakki 4, Selfossi.
Skiplags- og byggingarnefnd hafnar erindinu þar sem það samrýmist ekki gildandi skipulagi hverfisins.
9. Mnr. 0606084
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 24, Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Guðmundur Hjaltason kt: 070966-5579 Stóra-Sandvík 3
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum byggingarnefndarteikningum.
10. Mnr. 0606085
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Löngumýri 54, Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Kristján Árnason kt: 031232-7169 Löngumýri 54, Selfossi
Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á erindið þar sem það er ekki gert ráð fyrir bílgeymslu í skipulagi lóðarinnar.
11. Mnr. 0606030
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun húss og bílageymslu að Starmóa 15, Selfossi.
Umsækjandi: Vesturgata 4 ehf kt: 510985-0369 Reykjavíkurvegur 66, 220 Hafnarfjörður
Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki samþykkt að farið sé út fyrir leyfilegt nýtingarhlutfall á lóðinni miða skal við nhl 0,35. Óskað er eftir breyttum teikningum til að hægt sé að grenndarkynna erindið.
12. Mnr. 0605166
Erindi frá Ómari Bogasyni, hluthafa í Durand, varðandi lóðirnar Birkihólar 10,12 og 14, Selfossi
Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu málsins. Nefndin óskar eftir því að tillagan verði grenndarkynnt og leitað verði álits deiliskipulagshönnuðar. Allur kostnaður vegna hugsanlegra breytinga greiðist af lóðarhafa.
13. Mnr. 0506110
Erindi frá bæjarráði varðandi umsókn GT fasteignafélags um lóðina Fossnes 7.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjanda.
14. Mnr. 0601015
Erindi frá bæjarráði varðandi lóðarumsókn við Langholt austan spennistöðvar.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna að deiliskipulagi svæðisins. Lóðinni verður úthlutað til umsækjanda að lokinni deiliskipulagsvinnu.
15. Mnr. 0605057
Tillaga að breyttu aðalskipulagi Árborgar 2005-2025 við Stóru Sandvík 1B.
Umsækjandi: f.h eigenda Landform ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags fyrir sveitarfélagið.
16. Mnr. 0605107
Tillaga að breyttu aðalskipulagi Árborgar 2005-2025, Tjarnalækur og Birkilækur, Selfossi.
Umsækjandi: Smíðandi ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags fyrir sveitarfélagið.
17. Mnr. 0606051
Umsókn um breytingu á lóðarmörkum á lóðinni Miðtún 2, Selfossi.
Umsækjandi: Björn Bjarndal Jónsson kt: 160152-4199 Víðivöllum 1, Selfossi.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst með eftirfarandi breytingum.
Miðtún 2 hafi hámarks nýtingarhlutfall 0.30
Miðtún 2a hafi hámarks nýtingarhlutfall 0.35
18. Mnr. 0606063
Tillaga að deiliskipulagi lands 2,5,6,7 og 8 úr landi Byggðarhorns.
Umsækjandi: f.h. eigenda: Pro-Ark teiknistofa kt: 460406-1100 Austurvegi 69, Selfossi.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
19. Mnr. 0601127
Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir lóðirnar Austurveg 33-35, Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. (engar athugasemdir bárust á augl.ferlinu)
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
20. Mnr. 0603074
Tillaga að nýju deiliskipulagi á Tanga á norðurbakka Ölfusár. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. (engar athugasemdir bárust á augl.ferlinu)
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
21. Mnr. 0603018
Tillaga að deiliskipulagi Byggðarhorns lands nr. 9. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. (engar athugasemdir bárust á augl.ferlinu)
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
22. Mnr. 0509007
Tillaga að breyttu deiliskipulagi hringtorgs við Ölfusárbrú á Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. (engar athugasemdir bárust á augl.ferlinu)
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
23. Mnr. 0511024
Tillaga að deiliskipulagi Byggðarhorns lands nr. 3 og 4. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. (engar athugasemdir bárust á augl.ferlinu)
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
24. Mnr. 0606093
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir grein fyrir stöðvun framkvæmda við Birkihóla 2-8, Selfossi.
25. Önnur mál.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:36
Elfa Dögg Þórðardóttir
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Bárður Guðmundsson
Kjartan Sigurbjartsson
,