3.10.2014
10. fundur bæjarráðs
10. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 2. október 2014 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir, varamaður, S-lista,
Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista,
Viðar Helgason, áheyrnarfulltrúi, Æ-lista,
Ásta Stefánsdóttir. framkvæmdastjóri.
Dagskrá:
| Fundargerðir til staðfestingar |
| 1. |
1406097 - Fundargerð félagsmálanefndar |
- fundur haldinn 15. september
|
| Fundargerðin staðfest. |
|
| Fundargerðir til kynningar |
| 2. |
1409175 - Fundargerðir almannavarnanefndar Árnessýslu |
- fundur haldinn 20. ágúst 18. fundur haldinn 18. september
|
| Fundargerðirnar lagðar fram. |
|
| 3. |
1401045 - Fundargerðir Borgarþróunar |
| Aðalfundur haldinn 11. september Fundur í stjórn haldinn 11. september |
| Fundargerðirnar lagðar fram. |
|
| 4. |
1402040 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
- fundur haldinn 27. júní 818. fundur haldinn 12. september
|
| Fundargerðirnar lagðar fram. |
|
| 5. |
1402020 - Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga |
- fundur haldinn 3. september
|
| Fundargerðirnar lagðar fram. |
|
| 6. |
1209077 - Fundargerð byggingarnefndar vegna stækkunar á verknámshúsi við FSu |
- fundur haldinn 3. september
|
| Fundargerðin lögð fram. |
|
| Almenn afgreiðslumál |
| 7. |
1403276 - Rekstraryfirlit fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2014 |
| Lagt var fram yfirlit fyrir janúar til júlí. |
|
| 8. |
1409124 - Kjarasamningur við Selfossveitur 2014-2015 |
| Bæjarráð staðfestir samninginn. |
|
| 9. |
1409126 – Beiðni, dags. 16. september 2014, um leyfi fyrir myndlist nemenda FSu á vegg íþróttavallarins sem snýr að bílaplaninu milli Iðu og Odda |
| Bæjarráð veitir heimild til að vinna veggmálverk á vegg íþróttavallar milli Iðu og Odda við bílastæði við FSu. Bæjarráð óskar eftir að skreytingin tengist með einum eða öðrum hætti verkefninu Bókabæirnir austanfjalls. |
|
| 10. |
1409217 - Beiðni Sýslumannsins á Selfossi, dags. 23. september 2014, um umsögn um rekstrarleyfi - heimagisting að Þóristúni 19 |
| Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið. |
|
| 11. |
1409143 - Styrkbeiðni Benna Kalla, umferðarforvarnarfulltrúa, umferðarforvarnir í 10. bekk |
| Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar fræðslunefndar. |
|
| 12. |
1409154 - Styrkbeiðni kórs FSu vegna utanlandsferðar kórsins 2015 |
| Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu. |
|
| 13. |
1409149 - Verkefnið Við stólum á þig, beiðni um stuðning við gerð fjölnota innkaupapoka |
| Bæjarráð þakkar erindið. Unnið er að upplýsingaöflun varðandi leiðir til að draga úr plastpokanotkun og verður þessi leið skoðuð ásamt fleiri leiðum. |
|
| 14. |
1409223 - Beiðni Velferðarnefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um eflingu heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu |
| Lagt fram. |
|
| 15. |
1409222 - Styrkbeiðni afmælisnefndar Umfs. Selfoss |
| Guðmundur Kr. Jónsson, Gissur Jónsson og Bárður Guðmundarson komu inn á fundinn og fylgdu erindinu úr hlaði. |
|
| Erindi til kynningar |
| 16. |
1409125 - Erindi frá fjárlaganefnd, dags. 16. september 2014, fundir sveitarstjórna og fjárlaganefndar alþingis 2014 |
| Lagt fram. |
|
| 17. |
1409134 - Yfirlit, dags. 8. september 2014, frá SASS um þróun almenningssamgangna á Suðurlandi 2010-2014 |
| Lagt fram. |
|
| 18. |
1409031 - Gerð nýrrar reglugerðar um starfsemi slökkviliða |
| Lagt fram. |
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:20
| Gunnar Egilsson |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
| Arna Ír Gunnarsdóttir |
|
Helgi Sigurður Haraldsson |
| Viðar Helgason |
|
Ásta Stefánsdóttir |