1.fundur félagsmálanefndar
1. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 13. ágúst 2014 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00.
Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Æ-lista, Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar.
Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi/verkefnisstjóri ritaði fundargerð.
Ari, formaður, bauð nýja fundarmenn velkomna.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
||
1. |
1408030 - Kjör varaformanns fyrir kjörtímabilið 2014-2018 |
|
Samþykkt er að Þórdís Kristjánsdóttir, D lista, verði varaformaður nefndarinnar. |
||
|
||
2. |
1408031 - Þagnaskylda fyrir kjörna fulltrúa kjörtímabilið 2014-2018 |
|
Nefndarmenn rituðu undir þagnarskyldu. |
||
|
||
3. |
1407169 - Siðareglur kjörinna fulltrúa 2014 |
|
Nefndarmenn rituðu undir siðareglur. |
||
|
||
4. |
1408028 - Húsnæðismál - Trúnaðarmál |
|
Fært í trúnaðarbók. |
||
|
||
5. |
1408027 - Húsnæðismál - Trúnaðarmál |
|
Fært í trúnaðarbók. |
||
|
||
6. |
1408026 - Húsnæðismál - Trúnaðarmál |
|
Fært í trúnaðarbók. |
||
|
||
7. |
1408025 - Fjárhagsaðstoð - Trúnaðarmál |
|
Fært í trúnaðarbók. |
||
|
||
8. |
1408024 - Fjárhagsaðstoð - Trúnaðarmál |
|
Fært í trúnaðarbók. |
||
|
||
9. |
1408022 - Fjárhagsaðstoð - Trúnaðarmál |
|
Fært í trúnaðarbók. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:15
Ari B. Thorarensen |
|
Jóna S. Sigurbjartsdóttir |
Þórdís Kristinsdóttir |
|
Svava Júlía Jónsdóttir |
Eyrún Björg Magnúsdóttir |
|
Anný Ingimarsdóttir |