1. fundur skipulags- og byggingarnefndar
1. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn föstudaginn 8. ágúst 2014 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15.
Mætt: Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista, Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista, Guðlaug Einarsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Ragnar Geir Brynjólfsson, nefndarmaður, B-lista, Brynhildur Jónsdóttir, varamaður, D-lista, Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi, Ástgeir Rúnar Sigmarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi.
Dagskrá:
Samþykktir byggingarfulltrúa |
||
1. |
1407035 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Eyrarbraut 25, Stokkseyri. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg |
|
Samþykkt. |
||
|
||
2. |
1406161 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sundhöll að Tryggvagötu 15, Selfossi. Umsækjandi: JÁ verk ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
3. |
1406114 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir vélageymslu/fjárhúsi að Óseyri við Eyrarbakka. Umsækjandi: Bræðratunga ehf. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
4.
|
1406117 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir gestahúsi að Norðurgötu 3, Tjarnarbyggð. Umsækjandi: Margrét Katrín Erlingsdóttir |
|
Samþykkt. |
||
|
||
5.
|
1406187 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Berghólum 2-4, Selfossi. Umsækjandi: Sævar Sverrisson og Auður Svala Heiðarsdóttir |
|
Samþykkt. |
||
|
||
6.
|
1407036 - Umsókn um landskipti, óskað er heimildar til að skipta 19,89 ha út úr jörðinni Stekkum. Umsækjandi: f.h. eigenda Íris Böðvarsdóttir |
|
Samþykkt. |
||
|
||
7.
|
1406116 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 12 kennslustofum við Gagnheiði 61 og 63, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
8.
|
1407019 - Umsókn um leyfi til að setja útidyrahurð á vesturhlið Bókakaffisins sem veit út í garð við veitingastaðinn Kaktus. Umsækjandi: Bjarni Harðarson |
|
Samþykkt. |
||
|
||
9.
|
1406191 - Ósk um umsögn um leyfi til útiveitinga til kl: 21:00 í Frón Eyravegi 33, Selfossi. (Frón er með veitingaleyfi í flokki III sem gildir til 27.05. 2017) Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
10.
|
1406190 - Ósk um umsögn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki I ,heimagisting í Nýjabæ, 801, Selfoss. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
11.
|
1403321 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II (gististaður án veitinga - íbúð) í Helgafelli Eyrargötu 22, Eyrarbakka. Erindið hefur verið grenndarkynnt og ekki borist athugasemdir. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
12.
|
1407094 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki I, heimagisting í Tindastóli ,Búðarstíg 8, Eyrarbakka. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
13.
|
1103139 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Háeyrarvegi 1, Eyrarbakka. Umsækjandi: Ríkharður Gústafsson |
|
Samþykkt. |
||
|
||
14.
|
1407107 - Endurnýjun á byggingarleyfisumsókn um viðhald, endurbyggingu og stækkun húsnæðis Heilbrigðisstofnunar Suðurlands við Árveg. Umsækjandi: Ríkissjóður |
|
Samþykkt. |
||
|
||
15.
|
1407121 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II, gistiheimili/íbúðir í Bakka Hostel & Apartments, Eyrargötu 51-53, Eyrarbakka.Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
16.
|
1407125 - Umsókn un leyfi til að flytja lausa kennslustofu frá austurenda til vesturenda við Sunnulækjarskóla, Norðurhólum 1, Selfossi. Umsækjandi: Fasteignafélag Árborgar |
|
Samþykkt. |
||
|
||
17.
|
1407096 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Suðurgötu 21, Selfossi. Umsækjandi: Diðrik Ísleifsson |
|
Samþykkt. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
18.
|
1408004 - Kosning á varaformanni skipulags- og byggingarnefndar |
|
Magnús Gíslason var kosinn varaformaður. |
||
|
||
19.
|
1408005 - Ákvörðun um fundartíma skipulags- og byggingarnefndar og fyrirkomulag boðunar funda |
|
Samþykkt er að nefndin fundi fyrsta miðvikudag hvers mánaðar klukkan 8:10. |
||
|
||
20.
|
1302001 - Erindisbréf skipulags- og byggingarnefndar lagt fram til kynningar |
|
Erindisbréf var lagt fram til kynningar. |
||
|
|
|
21.
|
1407169 - Siðareglur kjörinna fulltrúa. Lagt fram til kynningar og undirritunar |
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
22.
|
1407051 - Fyrirspurn um breytingu hluta hússins að Eyrargötu 51-53, Eyrarbakka, í íbúðir og herbergi til útleigu. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við að Eyrargötu 51-53, Eyrarbakka, verði breytt að hluta í íbúðir og herbergi. Nefndin óskar eftir að lagðir verði fram fullgildir aðaluppdrættir við umsókn byggingarleyfis. |
||
|
||
23.
|
1403182 - Fyrirspurn um byggingu íbúða ofan á Austurveg 1-5, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. |
|
Engar athugasemdir bárust við grenndarkynningu. Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftirfullgildum aðaluppdráttum við umsókn byggingarleyfis. Nefndin bendir þó á að æskilegt væri að útlit breytinganna tæki meira mið af heildargötumynd Austurvegar og Sigtúns. |
||
|
||
24.
|
1406115 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Eyrargötu 65 (Merkigil), Eyrarbakka. |
|
Óskað er eftir teikningum til grenndarkynningar og samþykkir nefndin að erindið verði grenndarkynnt. |
||
|
||
25.
|
1408002 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Háeyrarvöllum 12, Eyrarbakka. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt og leitað verði eftir umsögn Minjastofnunar um erindið. |
||
|
||
26.
|
1407042 - Fyrirspurn um breytingu á innra skipulagi að Eyrargötu Byrgi 1 Eyrarbakka. Umsækjandi: Sverrir Geirmundsson |
|
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við breytt innra skipulag né breytta notkun húsnæðisins en óskar eftir fullgildum aðaluppdráttum við umsókn byggingarleyfis. |
||
|
||
27.
|
1406084 - Umsókn um iðnaðarlóð fyrir lífdíselstöð |
|
Formanni nefndarinnar og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda og afla frekari gagna. |
||
|
||
28.
|
1406118 - Umsókn um lóðina Dranghóla 49, Selfossi. Umsækjandi: P Kúld ehf |
|
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður mætti á fundinn og dró á milli tveggja umsækjenda. Niðurstaða P Kúld ehf. |
||
|
||
29.
|
1407161 - Umsókn um lóðina Dranghóla 49, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar |
|
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður, mætti á fundinn og dró á milli tveggja umsækjenda. Niðurstaða P Kúld ehf. |
||
|
||
30.
|
1407011 - Umsókn um lóðina Akurhóla 2, Selfossi. Umsækjandi: Súperbygg ehf |
|
Samþykkt að úthluta Superbygg lóðinni. |
||
|
||
31. |
1407012 - Umsókn um lóðina Akurhóla 6, Selfossi. Umsækjandi: Súperbygg ehf |
|
Samþykkt að úthluta Superbygg lóðinni. |
||
|
||
32.
|
1405099 - Úthlutun á landi til leigu Kaðlastaðatún |
|
Nefndin samþykkir að skipta Kaðlastaðatúni upp í tvo hluta annars vegar beitarland og hins vegar ræktarland og þau verði auglýst þannig. Jafnframt var samþykkt að endurskoða úthlutunarreglur. |
||
|
||
33.
|
1405093 - Úthlutun á landi til leigu - Hjallhólmsgrund |
|
Lagt var fram minnisblað frá formanni nefndarinnar. Nefndin samþykkir að úthluta landinu til Jessicu Dahlgren enda skili hún inn Vatnsdalstúni á Stokkseyri sem verður auglýst til úthlutunar. |
||
|
||
34.
|
1406189 - Umsókn um breytta notkun á eignarhlutum að Eyravegi 2 Selfossi |
|
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við breytta notkun húsnæðisins en bendir á að við umsókn byggingarleyfis þarf að liggja fyrir samþykki allra eigenda hússins. |
||
|
||
35.
|
1405371 - Umsókn um leyfi fyrir smáhýsi að Íragerði 4, Stokkseyri. Umsækjandi: E. Willy Kristensen |
|
Samþykkt. |
||
|
||
36.
|
1402228 - Athugasemdir Þórðar Árnasonar við framkvæmdir - Gagnheiði 19 |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði grein fyrir stöðu mála . Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að formaður og skipulags- og byggingarfulltrúi fundi með eigendum hússins. |
||
|
|
|
37.
|
1404156 - Tillaga að deiliskipulagi ræktunarlandsins Hnjóts |
|
Þar sem umrætt deiliskipulagssvæði er á landbúnaðarsvæði þar sem gert er ráð fyrir hefðbundnum búskap og ekki leyfilegt að reisa stök íbúðarhús án tengsla við búskap, óskar nefndin eftir upplýsingum um hvers konar búskapur sé fyrirhugaður á umræddu landbúnaðarsvæði og hvernig og í hvaða tímaröð landeigandi hyggst byggja mannvirki á jörðinni. |
||
|
||
38. |
1405411 - Skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar tillögu að deiliskipulagi Austurvegar 51-59, Selfossi.Skipulagslýsingin hefur verið auglýst og ábendingar borist. |
|
Lagðar voru fram ábendingar um fyrirhugað deiliskipulag frá íbúum í Mjólkurbúshverfi. Nefndin leggur til að hönnuðir fyrirhugaðs deiliskipulags ásamt lóðareigendum Austurvegar 51-59 fundi með íbúum Mjólkurbúshverfis um fyrirhugaða deiliskipulagstillögu. |
||
|
||
39.
|
1310056 - Lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi Byggðarhorns. Tillagan er til frekari afgreiðslu frá nefndinni |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði kynnt og auglýst. |
||
|
||
40.
|
1403320 - Umsókn um leyfi til að reka gistingu í íbúð að Túngötu 9, Eyrarbakka. Umsóknin hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist |
|
Nefndin veitir jákvæða umsögn um erindið enda er sótt um leyfi til að reka gististað án veitinga - íbúð til eins aðila í senn. Lóðin uppfyllir kröfur um bílastæðafjölda fyrir eina íbúð. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:45
Ásta Stefánsdóttir |
|
Gísli Á. Jónsson |
Guðlaug Einarsdóttir |
|
Ragnar Geir Brynjólfsson |
Brynhildur Jónsdóttir |
|
Bárður Guðmundsson |
Ástgeir Rúnar Sigmarsson |
|
|