Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26.10.2006

10. fundur skipulags- og byggingarnefndar

 

10.  fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 26.október kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.

Mætt:            
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður 
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson     
Torfi Áskelsson
Þór Sigurðsson
Snorri Baldursson, f.h. Slökkvistjóra Árborgar
Bárður Guðmundsson  skipulags- og byggingarfulltrúi
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð

 

Dagskrá:

 

1.  Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og  byggingarfulltrúi hefur samþykkt. 

 

a)  Mnr.0509024
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Árbakka 5 Selfossi 
Umsækjandi: Þórarinn Gunnarsson   kt:181160-5009  Bugðatanga 11, 270 Mosfellsbæ

 

b)  Mnr.0610015
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurbraut 21 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Búgarðabyggð ehf.  kt:530306-1270  Kaldaðarnes, 801 Selfoss

 

c)  Mnr.0610021
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun á húsnæðinu að Eyrargötu  51-53 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Stafnhús ehf.  kt:520004-3040  Sigtúni 2, 800 Selfoss

 

d)  Mnr.0610052 
Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Austurvegi 65 Selfossi.
Umsækjandi: M.S. Selfossi  kt:460269-0599  Austurvegur 65, 800 Selfoss

 

e)  Mnr.0610095
Umsókn um leyfi til að reisa skilti framan við húsið að Austurvegi 8-10 Selfossi.
Umsækjandi: Kaupþing banki hf.   kt:560282-0419  Austurvegur 8-10, 800 Selfoss

 

Listi lagður fram til kynningar.

 

2.  Mnr. 0610020
Fyrirspurn um  álit S&B um uppbyggingu á Eyrarbakka á lóðinni Eyrargata 51 – 53.
Umsækjandi: Stafnhús ehf.  kt: 521004-3040  Sigtúni 2, 800 Selfoss.

 

Tillagan var kynnt  á fundinum.

 

3.  Mnr. 0610019
Umsókn um stöðuleyfi fyrir 40 feta gám á lóð nr. 7 við Hrísmýri.
Umsækjandi: Bílanaust   kt: 460169-2919 Hrísmýri 7,  800 – Selfossi.

 

Nefndin leggur til að lagerpláss hússins verði stækkað en þangað til verður  stöðuleyfi veitt til eins árs

 

4. Mnr.  0610018
Umsókn um stækkunar á byggingarreit og aukið nýtingarhlutfall á lóð nr 14 við Urðarmóa.
Umsækjandi: f.h. lóðarhafa  Víðir Guðmundsson  kt: 140979-4149 Svarthamrar 18,  112 – Reykjavík.

 

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á breytingu á skipulagi né breytingu byggingarreits.

 

5.   Mnr.0609016
Óskað heimildar  til að rífa  Sláturhús á Hafnarlóð á Selfossi.
Umsækjandi:  Friðbert Friðbertsson (Miðjan )

 

Samþykkt

 

6.   Mnr.0610053
Tillaga að breyttu deiliskipulagi á lóð nr 7 við Austurveg á Selfossi.
Umsækjandi: Pro-Ark teiknistofa ehf.  kt:460406-1100

 

Lagt til við Bæjarstjórn að tillagan verði  auglýst. Nefndin leggur áherslu á að götumyndin við Sigtún fái að halda sér.

 

7.  Mnr: 0609066
Tillaga að deiliskipulagi af spildunum Hesthúsatún og Hólatún í landi Austurkots.
( Var áður á dagskrá nefndarinnar 28. september sl.)
Umsækjandi: Haukur Baldvinsson   kt:201077-4009  Grenigrund 21, 800 – Selfoss.

 

Lagt til við Bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

 

8.  Mnr:  0607060
Tillaga að deiliskipulagi á lóð úr landi Byggðarhorns  landnr.199834. Tillaga er til lokaafgreiðslu frá nefndinni. Engar athugasemdir bárust á auglýsingartímanum.
Umsækjandi:    f.h landeiganda.   Pro-Ark, teiknistofa     kt: 460406-1100

 

Lagt til við Bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

 

9.   Mnr: 0609045
Tillaga að deiliskipulagi í landi Dísarstaða.
Umsækjandi:   Hannes Ottesen    kt:090570-5369 Dísarstöðum 2, 801 – Selfoss.

 

Frestað, Skipulags- og byggingarfulltrúa  falið að ræða við umsækjanda og Framkvæmdastjóra Framkvæmda-og Veitusviðs

 

10. Mnr:0609086
Sótt um leyfi til að byggja “gestahús” á lóðinni Eyrargata 41B ( Þorvaldseyri) á Eyrarbakka, samkv. meðfylgjandi teikningum.
Umsækjandi:  Jónas Frímannsson,  kt:301134-4879  Sunnubraut 50,  200 – Kópavogi.

 

Samkvæmt skilmálum Hverfisverndarsvæðis á Eyrarbakka  grein 3.3. Er Umsækjanda gert  að breyta þaki í samræmi við þá.

 

Önnur mál:

 

Grenndarkynning vegna Lyngheiði 10. Engar athugasemdir bárust.

 

Samþykkt

 

Frekari afgreiðslu um Sigtúnsreit verður frestað þar til samkeppni um miðbæjarskipulag er lokið.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 17:37

 

Elfa Dögg Þórðardóttir                                                       
Þorsteinn Ólafsson   
Torfi Áskelsson                                                                   
Þór Sigurðsson
Bárður Guðmundsson                                                          
Snorri Baldursson
Gústaf Adolf Hermannsson
Ármann Ingi Sigurðsson

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica