26.11.2010
10. fundur framkvæmda- og veitunefndar
10. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn föstudaginn 26. nóvember 2010 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 07:30
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður, D-lista
Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista
Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista
Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista
Bjarni Harðarson, nefndarmaður, V-lista
Guðmundur Elíasson, Framkvæmdastjóri.
Dagskrá:
1. 0806063 - Málefni Björgunarmiðstöðvar
Málefni Björgunarmiðstöðvar rædd. Lögð er áhersla á að hraða vinnu við gerð útboðsgagna. Verkið verður boðið út í opnu útboði. Stefnt er að verklokum 1. mars 2011. Umræður urðu um hugsanlega bráðabirgða- húsnæðislausn fyrir sjúkraflutninga HSU vegna þess hve málið hefur tafist.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 08:30
Elfa Dögg Þórðardóttir
Ingvi Rafn Sigurðsson
Tómas Ellert Tómasson
Eggert Valur Guðmundsson
Bjarni Harðarson
Guðmundur Elíasson