17.10.2018
10. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
10. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2018-2022, haldinn 2. október 2018 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 19:00.
Mætt:
Tómas Ellert Tómasson, formaður, M-lista
Viktor Pálsson, nefndarmaður, S-lista
Sveinn Ægir Birgisson, nefndarmaður, D-lista
Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður, D-lista
Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri
Álfheiður Eymarsdóttir boðaði forföll.
Dagskrá:
| Almenn afgreiðslumál |
| 1. |
1809235 - Fjárfestingaráætlun 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022 |
| |
Stjórnin vann drög að fjárfestingaráætlun fyrir árið 2019. |
| |
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 22:30
| Tómas Ellert Tómasson |
|
Viktor Pálsson |
| Sveinn Ægir Birgisson |
|
Ragnheiður Guðmundsdóttir
|
| Jón Tryggvi Guðmundsson |
|
|