| Almenn afgreiðslumál |
| 1. |
1811176 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna borunar við Ingólfsfjall. Umsækjandi: Vatnsveita Árborgar |
| |
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði samþykkt. |
| |
|
|
| 2. |
1811224 - Stöðuleyfi fyrir veitingavagni við Tryggvagötu 8, Selfossi. Umsækjandi: Siggaferðir ehf. Vefjuvagninn. |
| |
Afgreiðslu frestað. Óskað er eftir samþykki lóðareiganda. |
| |
|
|
| 3. |
1811244 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir orlofshúsi að Vonarlandi, Stokkseyri. Umsækjandi: Zóphonías Már Jónsson |
| |
Sigurjón Vídalín Guðmundsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til sex mánaða. |
| |
|
|
| 4. |
1811232 - Minnisblað vegna heimagistingar og gistileyfa frá Lögmönnum Suðurlandi |
| |
Erindi lagt fram til kynningar. |
| |
|
|
| 5. |
1609215 - Athugasemd við deiliskipulag í landi Bjarkar |
| |
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla umsagna skipulagshöfundar og framkvæmda- og veitusviðs. |
| |
|
|
| 6. |
1811010F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa |
| |
6.1 |
- Beiðni um umsögn vegna flugeldasýningar við Stokkseyrarbryggju.
Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn vegna tímabundins starfsleyfis. |
| |
|
| |
| |
6.2 |
- Beiðni um umsögn vegna flugeldasýningar að Víkurheiði 4 Selfossi.
Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn vegna tímabundins starfsleyfis. |
| |
|
| |
| |
6.3 |
- Beiðni um umsögn vegna brennu og flugeldasýningar við Gesthús, Selfossi.
Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn vegna tímabundins starfsleyfis. |
| |
|
| |
| |
6.4 |
- Beiðni um umsögn vegna flugeldasýninga og brenna á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri.
Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn vegna tímabundins starfsleyfis. |
| |
|
| |
| |
6.5 |
- Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Furugrund 19 Selfossi.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Frestað. |
| |
|
| |
| |
6.6 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Þúfulæk 7-9 Selfossi.
Umsækjandi: Áskell Gunnlaugsson. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt. |
| |
|
| |
| |
6.7 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Urriðalæk 8-12, Selfossi.
Umsækjandi: Iron fasteignir ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
6.8 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Sílalæk 14-16, Selfossi.
Umsækjandi: Helgatún ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
6.9 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Sílalæk 9-11, Selfossi.
Umsækjandi: SG eignir ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
6.10 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Sílalæk 10-12, Selfossi.
Umsækjandi; Við tjarnarbakkann ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
6.11 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Urriðalæk 11-13, Selfossi.
Umsækjandi; Byggbræður ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
6.12 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Urriðalæk 15-17, Selfossi.
Umsækjandi: Dalalíf ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
6.13 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Urriðalæk 18-20, Selfossi.
Umsækjandi: Fellskotshestar ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
6.14 |
- Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Þúfulæk 6-8, Selfossi.
Umsækjandi: Dalalíf ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
6.15 |
- Umsókn um byggingarleyfi til breytinga á innra skipulagi að Eyravegi 38, Selfossi.
Umsækjandi: Byggingafélagið Landsbyggð ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Óskað er eftir samþykki meðeigenda vegna útlitsbreytinga. |
| |
|
| |
| |
|
|
| 7. |
1812007 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Eyrargötu 35. Umsækjendur: Guðmundur Ármann Pétursson og Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir. |
| |
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Eyrargötu 31, 33, 37a, 37d og 39. |
| |
|
|
| 8. |
1812016 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur sumarhúsum í viðgerð að Gagnheiði 13. Umsækjandi: A-hús ehf. |
| |
Ari Már Ólafsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Samþykkt að veita stöðuleyfið til sex mánaða. |
| |
|
|