10. fundur skipulags- og byggingarnenfdar
10. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2011 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista,
Jón Jónsson, varamaður, D-lista,
Grétar Zóphóníasson, nefndarmaður, S-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista,
Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingarfulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður.
Formaður óskar eftir afbrigðum. Samþykkt
Dagskrá:
1. 1104249 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Sólvöllum 8 Stokkseyri.
Umsækjandi: Hlynur Óskarsson, kt: 280860-3529, Eggertsgötu 10, 101 Reykjavík
Samþykkt.
2. 1104143 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu undir tæknirými að Búðarstíg 23, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Fiskiver ehf, kt:701106-1130, Búðarstíg 23, 820 Eyrarbakki
Samþykkt.
3. 1104248 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á þaki á bílskúr að Sunnuvegi 14 Selfossi.
Umsækjandi: Dagbjört Eiríksdóttir, kt:170872-4529, Sunnuvegi14, 800 Selfoss
Samþykkt.
4. 1103203 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Birkivöllum 10, Selfossi.
Umsækjandi: Magnús Ólafsson, kt. 311272-5359, Birkivöllum 10, 800 Selfoss
Samþykkt.
5. 0608118 - Endurskoðun aðalskipulags Árborgar, tillögur að svörum við athugasemdum
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillögur frá bæjarlögmanni og skipulags-og byggingarfulltrúa að svörum við framkomnum athugasemdum vegna endurskoðaðs aðalskipulags. Einnig að tillit verði tekið til athugasemda frá íbúum Starmóa varðandi landfyllingu í Ölfusá.
6. 1104161 - Umsókn um breytta notkun á húsnæði að Hafnargötu 1 Stokkseyri.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg, kt: 650598-2029, Austurvegi 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
7. 1104145 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir breytingu á innra skipulagi að Austurvegi 2a, Selfossi.
Umsækjandi: Borgarþróun ehf, kt: 440299-2029Austurvegi 2a, 800 Selfoss
Samþykkt.
8. 1104146 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir tjaldsvæði sunnan við Suðurhóla Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029, Austurvegi 2, 800 Selfoss.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti skammtímaleyfi fyrir tjaldstæði í landi Bjarkar. Einnig leggur nefndin til að umgengnisreglur verði settar um svæðið og notkun þess.
9. 1104141 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir skúr við hesthús að Óseyri.
Umsækjandi: Karl Þór Hreggviðsson, kt: 240260-5149 Óseyri, 820 Eyrarbakka.
Nefndarmaður B- lista Íris Böðvarsdóttir víkur af fundi. Erindið samþykkt til 6 mánaða.
10. 1102053 - Fyrirspurn um breytingar á lóðinni að Kerhólum 9-17, Selfossi. breytingin felur í sér að fá að byggja 10 íbúða lengju á einni hæð í stað 5 íbúða lengju. Erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemd borist.Umsækjandi: Selhús, ehf kt:470406-2670, Gagnheiði 61, 800 Selfoss
Erindinu hafnað vegna framkominna athugasemda.
11. 1102101 - Fyrirspurn um breytt skipulag á lóðinni að Bleikjulæk 14-16, Selfossi. Sótt um leyfi til að byggja þar 4 íbúða raðhús, áður á fundi 22. mars sl.Umsækjandi: Kvistfell ehf, kt: 680794-2279, Tryggvagötu 3, 800 Selfoss.
Erindinu hafnað vegna ósamræmis við deiliskipulag.
12. 1102107 - Umsókn um lóðina Dranghóla 1 Selfossi og leyfi til að byggja þar 3 íbúðir, áður á fundi 22. mars sl.
Umsækjandi: Tap ehf kt: 611298-6099 Eyravegi 55, 800 Selfossi
Erindinu hafnað vegna ósamræmis við deiliskipulag.
13. 1102108 - Umsókn um lóðina Dranghóla 33 Selfossi og leyfi til að byggja þar 3 íbúðir, áður á fundi 22. mars sl.
Umsækjandi: Tap ehf, kt: 611298-6099, Eyravegi 55, 800 Selfoss
Erindinu hafnað vegna ósamræmis við deiliskipulag.
14. 1103091 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir tvö 700 fermetra minkahús á lögbýlinu Goðanesi, áður á fundi 22. mars sl.
Umsækjandi: Björn Heiðberg Hilmarsson, kt: 260765-3969, Eyrargötu 35, 820 Eyrarbakka
Erindinu frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla enn frekari gagna og ræða við umsækjanda um fyrirkomulag fyrirhugaðrar starfsemi.
15. 1104187 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til að taka upp úr steyptum eyjum á Austurvegi og Eyravegi og setja gróður.Umsækjandi: Tækni- og veitusvið, kt: 650598-2029, Austurvegi 67, 800 Selfoss
Erindinu frestað.
16. 1104251 - Ósk um umsögn til að fá lögbýlisrétt á landið Lágteig lnr 166147 og það nái líka yfir landið Háteig lnr 180334. Þessi lönd liggja saman og eru leigð af umsækjanda.
Umsækjandi: Guðmundur Sigurjónsson, kt: 270946-3219, Túngötu 57b, 820 Eyrarbakka
Erindinu frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulag við Akurhóla verði endurskoðað, og taki mið af þörfum markaðarins.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:00
Gunnar Egilsson
Hjalti Jón Kjartansson
Jón Jónsson
Grétar Zóphóníasson
Íris Böðvarsdóttir
Snorri Baldursson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Birkir Pétursson