10. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar
10. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 24. september 2009 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista,
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista,
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista,
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista,
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Katrín Georgsdóttir, sérfræðingur umhverfismála,
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Dagskrá:
1. 0909035 - Umsókn um niðurrif fasteignarinnar Eyrargötu 21 Eyrarbakka.Umsækjandi: Emil Ragnarsson kt:220744-5319Háeyrarvellir 40, 820 Eyrarbakka.
Samþykkt.
2. 0908100 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum að Fagurgerði 9 Selfossi.Umsækjandi: Sigurborg Daðadóttir kt:020658-5929Hanna María Karlsdóttir kt:191148-2319Spítalastígur 10, 101 Reykjavík
Samþykkt.
3. 0909045 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Heiðarvegi 6 Selfossi.Umsækjandi: Haukur Ingvarsson kt:210249-2739Heiðarvegur 6, 800 Selfoss
Samþykkt.
4. 0909015 - Umsókn um byggingarleyfi til að bæta við þakglugga að Austurmýri 3 Selfossi.Umsækjandi: Sæmundur Hrólfsson kt.040148-4509 Austurmýri 3, 800 Selfoss
Samþykkt með fyrirvara um samþykki nágranna.
5. 0909029 - Umhverfisþing 2009
Erindið kynnt
6. 0909062 - Evrópsk samgönguvika í Árborg
Erindið kynnt
7. 0909016 - Umsókn um leyfi fyrir skilti fyrir Byko við Langholt 1 Selfossi.Umsækjandi: Byko ehf kt:460169-3219Pósthólf 40, 202 Kópavogur
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
8. 0909009 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir pylsuvagn við Eyraveg 35 Selfossi.Umsækjandi: 101 heimur ehf kt:440108-1059Eyravegur 35, 800 Selfoss
Óskað er eftir áliti brunavarna Árnessýslu, einnig skal málið grenndarkynnt.
9. 0909005 - Umsókn um starfsleyfi fyrir varahlutaverslun með notaða bílavarahluti að Byggðarhorni 44.Umsækjandi: Netpartar ehf kt: 610696-2529Kjóastaðir 3, 801 Selfoss
Þar sem fyrirhuguð starfsemi fellur ekki undir gildandi aðal- og deiliskipulagsskilmála er umhverfis- og skipulagsnefnd ekki stætt á að veita samþykki sitt fyrir starfseminni. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara erindinu.
10. 0906136 - Umsögn um uppbyggingu við nýtt hringtorg norðan/vestan við Selfoss
Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar umsögn um erindið þar til veglína suðurlandsvegar verður ákveðin og nýtt aðalskipulag tekur gildi.
11. 0909036 - Umsókn um leyfi fyrir skilti.Umsækjandi: Fínsmíði ehf kt:550705-1170Gagnheiði 3d, 800 Selfoss.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
12. 0909037 - Stöðuleyfi fyrir skúr að Fagrahorni.Umsækjandi: Sigurjón Ingi Gíslason kt:161174-4409Fagrahorn, 801 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.
13. 0909038 - Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna heimtaugar á síma að Austurvegi 33-35 Selfossi.Umsækjandi: T.R.S. ehf kt:700895-2549Eyravegur 37, 800 Selfoss
Samþykkt með fyrirvara um að frágangur verði í samræmi við reglur framkvæmdar- og veitusviðs.
14. 0909066 - Fyrirspurn um uppsetningu á fóðurtönkum að Gagnheiði 18 Selfossi.Umsækjandi:Verkís ehf kt:611276-0289Austuvegur 10, 800 Selfoss
Erindið verður grenndarkynnt.
15. 0604069 - Umsókn um breytingu á legu göngustígs milli Suðurhóla og Gráhellu.Umsækjandi: Verkfræðistofa Guðjóns Þ Sigfússonar Austurvegur 42, 800 Selfoss
Samþykkt.
16. 0909084 - Umsókn um breytta notkun á húsnæði að Búðarstíg 16 Eyrarbakka.Umsækjandi: Lena Sigmundsdóttir kt:080376-3599Búðarstígur 16, 820 Eyrarbakki
Samþykkt.
17. 0908049 - Umsókn um leyfi fyrir gróðurhúsi að Litla Hrauni, áður á fundi 20 ágúst sl.Umsækjandi: Fangelsið Litla Hrauni kt:700269-1169Litla Hraun, 820 Eyrarbakka
Samþykkt.
18. 0909095 - Fyrirspurn um afnot af landi norðan við Túngötu 64 Eyrarbakka.Umsækjandi: Ragnar Gestsson kt:040864-3939Túngata 64, 820 Eyrarbakka
Nefndin samþykkir fyrir sitt leiti afnot af svæðinu, Landbúnaðarfulltrúa falið að ganga til samninga við umsækjanda.
19. 0904047 - Tillaga að deiliskipulagi Merkilandstún tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
20. 0909041 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu að Skipum.Umsækjandi: Ragnheiður Jónsdóttir kt:301062-2229Urðarbakki 14, 110 Reykjavík
Erindinu vísað í endurskoðun aðalskipulags.
21. 0909042 - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu að Skipum.Umsækjandi: Ragnheiður Jónsdóttir kt:301062-2229Urðarbakki 14, 110 Reykjavík
Erindinu frestað.
22. 0904129 - Tillaga að deiliskipulagi Selfosskirkju hefur verið auglýst og athugasemdir borist.Umsækjandi: fh sóknarnefndar Verkfræðistofa Suðurlands Austurvegur 3-5, 800 Selfoss
Óskað er eftir umsögn bæjarlögmanns vegna athugasemda.
23. 0909105 - Fræðsla reiðvegur við Gaulverjabæjarveg.
Erindinu frestað.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:35
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Samúel Smári Hreggviðsson
Bárður Guðmundsson
Katrín Georgsdóttir
Grétar Zóphóníasson
Gísli Davíð Sævarsson