100. fundur bæjarráðs
100. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn föstudaginn 29. júní 2012 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 14:15.
Mætt: Ari B. Thorarensen, varamaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, varamaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Rósa Sif Jónsdóttir, ritari.
Dagskrá:
1. |
1206169 - Kjörskrá vegna forsetakosninga 2012 - breyting |
|
Bæjarráð samþykkir að fella af kjörskrá einn einstakling sem látist hefur frá því að kjörskrá var samþykkt, skv. fyrirliggjandi upplýsingum Þjóðskrár um andlát og dánardag. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 14:20
Ari B. Thorarensen |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Eggert Valur Guðmundsson |
|
Rósa Sif Jónsdóttir |