100. fundur skipulags- og byggingarnefndar
100. fundur var haldinn í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 25. apríl 2006 kl. 17:00 á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.
Mætt:
Guðmundur Kr. Jónsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Björn Gíslason
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Kjartan Sigurbjartsson, ritaði fundargerð
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt
a) Mnr. 0601119
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hellubakka 5 Selfossi.
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt: 500998-2109 Gagnheiði 42 Selfossi
b) Mnr. 0603017
Umsókn um breytt byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Tröllhólum 37 Selfossi.
Umsækjandi: Þórður og Einar ehfkt: 570902-2290 Gagnheiði 5 Selfossi
c) Mnr. 0311029
Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun og endurbyggingu hússins að Stjörnusteinum 7 Stokkseyri.
Umsækjandi: Þorvaldur Magnússon kt: 120858-3789 Stjörnusteinum 7 Stokkseyri
Listi lagður fram til kynningar.
2. Mnr. 0604058
Umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúð í kjallara að Austurvegi 31 Selfossi.
Umsækjendur: Lára Ólafsdóttir kt: 040646-3539
Guðmundur Kr. Jónsson kt: 140946-4519 Vallholti 38 Selfossi
Guðmundur Kr. Jónsson vék af fundi.
Afgreiðslu frestað, byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
3. Mnr. 0604066
Umsókn um byggingarleyfi fyrir hestagerði á lóðinni Stekkjarvað 10 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Halldór Forni kt: 200558-3409 Búðarstíg 14a Eyrarbakka
Lagt til að umsóknin verði samþykkt.
4. Mnr. 0604062
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Gagnheiði 73 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Hólshús Hafnarfirði ehf kt: 510604-2450 Vesturholti 14, 220 Hafnarfj.
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullnægjandi teikningum.
5. Mnr. 0604063
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun húsnæðis að Árvegi 2 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Ingimar Pálsson kt: 140345-2889 Árvegi 2 Selfossi
Byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
6. Mnr. 0604067
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir breyttu innra skipulagi sameignar húsanna að Grænumörk 1 og 3 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Teiknistofa ark Gylfi G/fél ehf kt: 531200-3140 Skólavörðustíg 3, 101 Rvk.
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullnægjandi teikningum sem uppfylla ákvæði byggingarreglugerðar.
7. Mnr. 0604057
Fyrirspurn um lóðir í landi austan Hrefnutanga.
Fyrirspyrjandi: Elin Tidbeck
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullnægjandi deiliskipulagstillögu.
8.Mnr. 0604059
Erindi frá bæjarráði til skipulags- og byggingarnefndar er varðar minnisblað bæjarstjóra vegna umfjöllunar um deiliskipulag vestan Kaðlastaða á Stokkseyri.
Byggingarfulltrúa falið að kanna verkefnastöðu hönnuða í samráði við formann byggingarnefndar.
9. Mnr. 0512027
Tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar Heiðarbrún 8a Stokkseyri. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. 1 athugasemd barst v/auglýsingu.
Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á framkomna athugasemd þar sem umrædd lóð er íbúðarlóð samkvæmt gildandi aðalskipulagi en ekki opið svæði. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
10. Mnr. 0601052
Tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar að Austurvegi 34 Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. 1 athugasemd barst v/auglýsingu.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna í málinu.
11. Mnr. 0509007
Tillaga að deiliskipulagi hringtorgs við Ölfusárbrú á Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
12. Mnr. 0604037
Sótt um hesthúsalóðina Stekkjarvað 7 á Eyrarbakka.
Umsækjendur: Unnur Huld Hagalín kt: 111076-3169
Elías Ívarsson kt: 160971-3989 Háeyrarvöllum 52, Eyrarbakka
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjanda.
13. Mnr. 0604045
Sótt um einbýlishúsalóðina að Ólafsvöllum 12 Stokkseyri.
Umsækjandi: Halur og Sprund ehf kt: 611288-1079 Tjaldhólum 6, Selfossi
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjanda.
14. Mnr. 0604045
Sótt um einbýlishúsalóðina að Ólafsvöllum 9 Stokkseyri.
Umsækjendur: Ólafur Már Ólafsson kt: 121280-3619
Hanna Siv Bjarnardóttir kt: 180784-8029 Hásteinsvegi 6, Stokkseyri
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjanda.
15. Önnur mál.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:30
Guðmundur Kr. Jónsson
Kristinn Hermannsson
Torfi Áskelsson
Bárður Guðmundsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Kjartan Sigurbjartsson
Björn Gíslason