Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


9.5.2006

101. fundur skipulags- og byggingarnefnd

 

101. fundur var haldinn í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 9. maí 2006  kl. 17:00 á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.

 

Mætt:              
Guðmundur Kr. Jónsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Björn Gíslason
Kristinn Hermannsson       
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Kjartan Sigurbjartsson, ritaði fundargerð.

Dagskrá:

 

1. Kynning á fyrirhuguðum turnbyggingum vestan Kaðlastaða á Stokkseyri.

 

2. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og  byggingarfulltrúi hefur samþykkt

 

a)  Mnr. 0603024
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Grafhólum 10-12 Selfossi.
Umsækjandi: Hannes Þ. Ottesen   kt: 090570-5369    Dísarstöðum, 801 Selfossi

 

b) Mnr. 0604082
Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Kirkjuvegi 22 Selfossi.
Umsækjandi: Guðríður Jóna Örlygsdóttir  kt: 220769-4969  Kirkjuvegi 22 Selfossi

 

c) Mnr. 0605003
Umsókn um byggingarleyfi fyrir gróðurhúsi á lóðinni Grundartjörn 11 Selfossi.
Umsækjandi: Arnheiður H. Bjarnadóttir kt: 130658-5639   Grundartjörn 11 Selfossi

 

d) Mnr. 0605006
Umsókn um leyfi fyrir að klæða húsnæði að Eyrarbraut 14 Stokkseyri utan með flísum.
Umsækjandi: Borgar Benediktsson  kt: 231047-3369   Eyrarbraut 14 Stokkseyri

 

e) Mnr. 0605014
Umsókn um stöðuleyfi fyrir sprengiefnageymslu í landi Haga við Ölfusá.
Umsækjandi: Ræktunarsamband Flóa og Skeiða   kt: 410693-2169  Gagnheiði 35 Selfossi

 

f)  Mnr. 0505130
Umsókn um byggingarleyfi fyrir skýli við Vilberg kökuhús Tryggvagötu 40 Selfossi.
Umsækjandi: Goðaland ehf  kt: 660195-2389  Dverghamri 4, 900 Vestmannaeyjar

 

g) Mnr. 0604103
Umsókn um leyfi til að rífa niður ónýta geymslu að Björk Sandvíkurhreppi.
Umsækjandi: Guðmundur Jónsson  kt: 171144-3029  Björk, 801 Selfossi      

 

h) Mnr. 0604058
Umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúð í kjallara að Austurvegi 31 Selfossi.
Umsækjendur: Lára Ólafsdóttir  kt: 040646-3539
                        Guðmundur Kr. Jónsson  kt: 140946-4519   Vallholti 38 Selfossi                                       

 

i) Mnr. 0604095
Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir viðbyggingu o.fl. að Eyrargötu 17 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðjón Guðmundsson kt: 301070-4704 Eyrargötu 17 Eyrarbakka

 

j)  Mnr. 0604076
Umsókn um byggingarleyfi fyrir spennistöð að Hrísmýri 6a Selfossi.
Umsækjandi: Hitaveita Suðurnesja  kt: 680475-0169 Austurvegi 67, Selfossi

 

Listi lagður fram til kynningar.

 

3. Mnr. 0604063
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun húsnæðis að Árvegi 2 Selfossi. (Áður tekið fyrir á fundi skipulags- og byggingarnefndar 25. apríl sl.)

Fyrirspyrjandi: Ingimar Pálsson  kt: 140345-2889 Árvegi 2 Selfossi                                            

 

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á tveggja hæða byggingu í lóðarmörkum.

 

4. Mnr. 0602052 
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hjalladæl 5 Selfossi.
Umsækjandi: Karl Jóhann Unnarsson   kt: 310184-2929 Unnarholtskoti, 845 Flúðir

 

Skipulags- byggingarnefnd óskar eftir fullunnum teikningum.

 

5. Mnr. 0604102
Umsókn um leyfi fyrir uppsetningu á auglýsingaskilti á horni lóðar að Hrísmýri 8 Selfossi.
Umsækjandi: Mest ehf  kt: 620269-7439 Hrísmýri 8 Selfossi        

 

Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu þar sem nefndin telur að eitt flettiskilti nægi til að auglýsa starfsemi fyrirtækisins.

 

Björn Gíslason greiddi atkvæði á móti.

 

6. Mnr. 0604104
Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús í landi Þórðarkots.
Umsækjandi: Júlíana Guðmundsdóttir   kt: 310751-3919  Smárahvammi 5, 220 Hafnarf.  

 

Nefndin samþykkir stöðuleyfi til tveggja ára.

 

7.  Mnr. 0605021
Fyrirspurn um breytta nýtingu húsnæðis að Selfossi I.  Tillagan felur í sér breytta nýtingu á núverandi húsi sem og viðbyggingu til norðurs.
Fyrirspyrjandi: Gunnar Gunnarsson  kt: 140928-4889  Selfossi I, Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að senda erindið í grenndarkynningu að Austurbæ, Vesturbæ, Selfoss 1, Selfoss 4 og Selfoss 5.

 

8.  Mnr. 0605018
Fyrirspurn um breytingu á gildandi deiliskipulagi á lóðinni Eyravegur 11-13 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Vicus ehf    kt: 590104-4260  Eyravegi 2 Selfossi

 

Afgreiðslu frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.

 

9.  Mnr. 0509011
Erindi varðandi útivistarsvæði fyrir hunda.  Lagt er til að útivistarsvæði fyrir hunda verði í landi Bjarkar, um 100 m. sunnan Eyrarbakkavegar.

 

Nefndin leggur til við bæjarráð að tillaga skipulags- og byggingarfulltrúa verði samþykkt.

 

Ármann Ingi Sigurðsson sat hjá.

 

10. Mnr. 0601052
Tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar að Austurvegi 34 Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. 1 athugasemd barst v/auglýsingu.

 

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

 

11.  Mnr. 0604069
Tillaga að deiliskipulagi Gráhellu 1. áfanga.  Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.             
Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.

 

12. Mnr. 0603018
Tillaga að deiliskipulagi Byggðarhorns lands nr. 9. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.

 

Lagt til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

 

13. Mnr. 0604081
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Ártún 2a Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.

 

Lagt til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

 

14. Mnr. 0512065

 

Tillaga að deiliskipulagi lóðanna að Austurvegi 51-59 Selfossi.  Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.

 

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

 

Byggingarreitur hefur verið færður nær Austurvegi um 5m ( verður 9m frá lóðarmörkum) og þá hafa fyrirhugaðar byggingar verið lækkaðar um 1 m.

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara athugasemdum með hliðsjón af minnisblaði bæjarlögmanns.

 

15. Umræða um lóðaúthlutun í Sveitarfélaginu Árborg.

 

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að auglýsa lóðir í Suðurbyggð A, Selfossi og Hulduhól, Eyrarbakka til samræmis við vinnsluskjal byggingarfulltrúa.

 

16. Önnur mál.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 19:00

 

Guðmundur Kr. Jónsson                                          
Torfi Áskelsson                     
Ármann Ingi Sigurðsson                                           
Björn Gíslason
Kristinn Hermannsson                                             
Bárður Guðmundsson
Kjartan Sigurbjartsson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica