11. fundur skipulags- og byggingarnefnd
11. fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 9. nóvember kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Torfi Áskelsson
Þór Sigurðsson
Snorri Baldursson, fh. Slökkvistjóra Árborgar
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi.
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags-og byggingarfulltrúi hefur samþykkt
Listi lagður fram til kynningar.
a) Mnr.0611010
Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á anddyri að Sléttuvegi 7 Selfossi
Umsækjandi: Baldur Már Róbertsson kt:190764-3469, Sléttuvegur 7, 800 Selfoss.
b) Mnr.0611008
Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Breiðumýri 1 Selfossi
Umsækjandi: Jón Árni Guðmundsson kt:150851-2039, Miðtúni 3, 800 Selfoss.
c) Mnr.0610097
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Byggðarhorni land nr 199834
Umsækjandi: Sigurjón Kr. Guðmarsson kt:270570-5939, Dverghólar 8, 800 Selfoss.
d) Mnr.0601065
Umsókn um byggingarleyfi fyrir anddyri og afgreiðslu að Vallholti 17 Selfossi.
Umsækjandi: Bifreiðarverkstæði Péturs ehf. kt:610695-2809, Vallholti 17, 800 Selfoss.
2. Úrdráttur um lóðir í Suðurbyggð A Selfossi.
Einbýlishús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Lóð |
1 |
3 |
Ari Már Gunnarsson |
040885-2779 |
Dranghólar 51 |
2 |
5 |
Anna Steinþórsdóttir |
051062-4429 |
Dranghólar 17 |
3 |
6 |
Gunnlaugur V Sigurðsson |
301266-5299 |
Dranghólar 31 |
4 |
7 |
Hulda Jósepsdóttir |
070160-7069 |
Dranghólar 6 |
5 |
9 |
Hreggviður Sverrisson |
070952-7699 |
Dranghólar 2 |
6 |
10 |
Erlingur Haraldsson og Guðrún Þorsteinsdóttir |
130748-3179 210648-4539 |
Dranghólar 1 |
7 |
11 |
Ingvar Kristjánsson |
251187-4369 |
Dranghólar 49 |
8 |
12 |
Davið Kristjánsson |
060284-3269 |
Dranghólar 5 |
9 |
13 |
Guðrún Ásta Gottskálsdóttir |
240546-4349 |
Dranghólar 7 |
10 |
15 |
Einar Björnsson og |
260774-4339 090881-4399 |
Dranghólar 35 |
11 |
17 |
Gísli Björnsson og |
041169-4439 210776-4002 |
Dranghólar 37 |
12 |
18 |
Hulda Jónsdóttir |
080379-2939 |
Dranghólar 39 |
Parhús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Lóð |
1 |
2 |
Davið Kristjánsson og Ingvar Kristjánsson |
060284-3269 251187-4369 |
Hraunhólar 10-12 |
3. Úrdráttur lóða í Hellismýri
Nr. |
Lóð |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
1 |
Hellismýri 16 |
Anton Pétursson |
270872-4849 |
2 |
Hellismýri 14 |
Gröfuþjónusta Steins |
551203-2040 |
3 |
Hellismýri 10 |
Sunnlenskir Aðalverktakar |
570106-3700 |
4 |
Hellismýri 7 |
Fossvélar ehf |
531271-0179 |
5 |
Hellismýri 5 |
P. Kúld ehf |
520906-1690 |
6 |
Hellismýri 3 |
Erlingur Haraldsson |
130748-3179 |
7 |
Breiðamýri 3 |
Vigfús Guðmundsson |
300855-5399 |
Ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um að umsækjendur uppfylli skilyrði reglugerðar um úthlutun lóða í sveitarfélaginu. Lóðunum verður úthlutað á næsta fundi nefndarnar, að því tilskildu að útdregnir umsækjendur uppfylli skilyrði núgildandi reglna um úthlutun lóða.
Fulltrúi sýslumanns var viðstaddur útdráttinn
4. Mnr. 0610023
Bæjarráð óskar umsagnar skipulags- og byggingarnefndar um erindi Ferðaþjónustu Suðurstrandar ehf.
Umsækjandi: Ferðaþjónustan Suðurströnd ehf. kt: 410695-2439, Blómsturvöllum 6, 825 Stokkseyri.
Skipulags- og byggingarnefnd bendir á að breyta þarf gildandi aðalskipulagi Árborgar á því svæði sem Ferðaþjónustan Suðurströnd ehf er að fara fram á að byggja upp aðstöðu fyrir þá þjónustu sem hún veitir. Nefndin vill einnig benda á að gera þarf nákvæma þarfagreiningu á þeim mannvirkjum sem fyrir hugað er að byggja á svæðinu. Að síðustu þarf að gæta þess að Löngudæl er á náttúrminjaskrá og þarf því að taka mið af því við skipulagningu svæðisins.
Nefndin óskar eftir því að málinu verði vísað til Skipulags og byggingarnefndar til frekari afgreiðslu.
5. Mnr.0610090
Fyrirspurn um að rífa hús á lóðinni Hásteinsvegur 34 Stokkseyri og byggja nýtt hús.
Umsækjandi: Sigurður Örn Sigurgeirsson kt:300766-5799, Guðm. Birna Ásgeirsdóttir kt:170166-2999, Blómvellir 24, 220 Hafnarfjörður
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að málið verði grenndarkynnt að Hásteinsvegi 31,32,33,35 og 36.
6. Mnr.0609094
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Suðurengi 4 Selfossi. Erindið sent í grenndarkynningu, engar athugasemdir bárust
Umsækjandi: Alfreð Árnason kt:280564-3549, Suðurengi 4, 800 Selfoss
Umsókn um byggingarleyfi samþykkt
7. Mnr. 0607009
Tillaga að deiliskipulagi Byggðarhorns lands nr.10. Engar athugasemdir bárust við auglýsingu.
Umsækjandi: Gísli Geirsson kt030845-4719, Byggðarhorni, 801 Selfoss
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við Bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt
8. Mnr. 0610080
Fyrirspurn vegna nýs deiliskipulags við Grænuvelli 8 – 10 á Selfoss.
Umsækjandi: Guðni Andreasen kt:180350-2339, Austurvegi 31b, 800 Selfoss.
Skipulags og byggingarnefnd óskar eftir fullnægjandi uppdráttum.
9. Mnr.0611001
Umsókn um lóð að Hulduhóll 18-20 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Allt Byggingar ehf. kt:490404-3180,Þykkvaflöt 1, 820 Eyrarbakka.
Samþykkt
10. Mnr.0611002
Umsókn um lóð að Vallartröð 12 Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Stefánsson kt:100152-4649, Jaðar 6, 800 Selfoss
Samþykkt
11. Mnr. 0606102
Umsókn um lóðina Heiðarbrún 4, Stokkseyri. Áður tekið fyrir á fundi 11. júlí sl.
Umsækjandi: Sigurður Guðlaugsson kt:111246-3519, Þórarinn Guðlaugsson kt:100148-3239, Barmahlíð 11, Reykjavík
Skipulags og byggingarnefnd hafnar umsókn um lóðina Heiðarbrún 4. En samþykkir að úthluta lóðinni að Strandgötu 5 til umsækjanda.
12. Skilmálar fyrir Hverfisvernd á Eyrarbakka.
Samþykkt
13. Deiliskipulag norðan og austan sjúkrahús.
Skipulags og byggingarnefnd mælir með því að aðalskipulagi verði ekki breytt á þessu svæði. Í framhaldi af þeirri skýrslu sem Páll Ímsland hefur gert um jarðvegs þykkt og jarðlagagerð á fyrirhuguðu byggingarsvæði við austurbakka Ölfusár. Óskar Skipulags og byggingarnefnd eftir því að jarðverkfræðingur geri úttekt og segi álit sitt á grundunar aðstæðum svæðisins, þar sem um svo sérstakat svæði er að ræða með tilliti til jarðvegsþykktar og jarðlagagerðar.
Önnur mál:
a) Deiliskipulagstillaga að Stóru Sandvík 1B.
Skipulags og byggingarnefnd leggur til að tillagan verði auglýst
b) Tillaga að deiliskipulagi Dísarstaða.
Skipulags og byggingarnefnd leggur til eftirfarandi breytingar
1. Leiksvæði verði stækkuð um a.m.k. 50%
2. Lágmarksstærð par- og raðhúsa skal vera 90m2 og lámarksstærð einbýlishúsa skal
vera 120m2 auk bílskúra.
3. Ekki verði heimilt að hafa kjallara.
4. Lagður verði fram uppdráttur af skuggavarpi fjölbýlishúsa.
5. Lögð verði fram vindafarskönnun á fjölbýlishúsalóðum og leikskólalóð.
c) Torfi Áskelsson lagði fram eftirfarandi fyrirspurn;
Hver er staðan á deiliskipulagsvinnu fyrir vestan Kaðlastaði á Stokkseyri og hver er ástæðan fyrir því að deiliskipulagsvinnu við framangreint svæði, en er komin langt fram yfir áætluð tímamörk. Fyrirspyrjandi óskar eftir skriflegu svari á næsta fundi.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:29
Elfa Dögg Þórðardóttir Þorsteinn Ólafsson
Torfi Áskelsson Þór Sigurðsson
Bárður Guðmundsson Snorri Baldursson
Gústaf Adolf Hermannsson Ármann Ingi Sigurðsson
,