11. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar
11. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 29. október 2009 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista,
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista,
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista,
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista,
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista,
Katrín Georgsdóttir, sérfræðingur umhverfismála,
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Guðmundur Elíasson, framkvæmdastjóri,
Dagskrá:
1. 0910083 - Umsókn um niðurrif á bilskúr að Laufhaga 17 Selfossi eftir jarðskjálfta 2008.
Umsækjandi: Arnþór D Björnsson kt.200483-3249Ástjörn 5, 800 Selfoss
Samþykkt.
2. 0910071 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Túngötu 63 (Norðurkot) Eyrarbakka.
Umsækjandi: Jón Hákon Magnússon kt:120941-4459Látraströnd 6, 170 Seltjarnarnes
Samþykkt.
3. 0909135 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir viðgerðum að Álftarima 6 Selfossi eftir jarðskjálfta.
Umsækjandi: Pétur Andrésson kt:140873-3499Svava Einarsdóttir kt:290365-3339Álftarima 6, 800 Selfoss
Samþykkt.
4. 0909067 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir húsi sem flutt verður frá Eyrarbakka að Suðurbraut 44 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Einar Finnsson kt:180554-2389Áslaug Guðmundsdóttir kt:270755-2599Laufengi 12, 112 Reykjavík
Samþykkt.
5. 0910094 - Ósk um umsögn um leyfi til reksturs veitingarstaðar í flokki 2 að Eyravegi 5 Selfossi Pizza Islandia.
Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi. kt:461278-0279Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Samþykkt.
6. 0904127 - Umsókn um lóðina Suðurtröð 5 Selfossi.
Umsækjandi: GSG þaklagnir ehf kt:681105-0850Kjarrhólar 36, 800 Selfoss
Málinu frestað.
7. 0910054 - Fyrirspurn um byggingaleyfi fyrir gestahúsi að Austurkoti.
Umsækjandi: Páll Bragi Hólmarsson kt:230771-3919Hugrún Jóhannsdóttir kt:151271-5109Austurkot, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.
8. 0910030 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 61 Selfossi.
Umsækjandi: Selhús ehf kt:470406-2670Gagnheiði 61, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
9. 0910053 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkum á bílskúr að Lágengi 28 Selfossi.
Umsækjandi: Martin L Andersen kt:020574-2599Erna Jónsdóttir kt:181273-4619Lágengi 28, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum ásamt samþykki allra eigenda í Lágengi 22-32, og umsagnar hönnuða.
10. 0910072 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Hrísmýri 7 Selfoss
Umsækjandi: N1 hf kt:540206-2010Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.
11. 0910073 - Fyrirspurn um að setja stærri Hlölla vagn að Eyravegi 1 Selfossi.
Umsækjandi: Hlölli ehf kt:490600-2050Birkihólar 1, 800 Selfoss
Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að ræða við umækjanda um málið.
12. 0910075 - Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit að Jórutúni 7 Selfossi.
Umsækjandi: Verkfræðistofa Guðjóns Þ SigfússonarAusturvegur 42, 800 Selfoss
Óskað er eftir teikningum til grenndarkynningar.
13. 0610057 - Umsókn um lóð fyrir reiðhöll á Brávöllum Selfossi, nú Norðurtröð 5. Vilyrði gefið í bæjarráði 26 október 2006.
Umsækjandi: Hestamannafélagið Sleipnir
Samþykkt.
14. 0908057 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Sigtúni 1 Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
15. 0909105 - Tillaga að færslu reiðvegar við Gaulverjabæjarveg milli hesthúsahverfis og Votmúlavegar.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
16. 0910078 - Umsókn um breytingu á húsnæði að Starmóa 15 Selfossi.
Umsækjandi:Hreiðar Hermannsson kt:020648-4069Miðvangur 27, 220 Hafnafjörður
Málið verður grenndarkynnt, vegna útlitsbreytinga.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:30
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Samúel Smári Hreggviðsson
Katrín Georgsdóttir
Grétar Zóphóníasson
Gísli Davíð Sævarsson
Guðmundur Elíasson