110. fundur bæjarráðs
110. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn miðvikudaginn 26. september 2012 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Elfa Dögg Þórðardóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, V-lista, Ásta Stefánsdóttir. framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
1201021 - Fundargerð fræðslunefndar |
|
24. fundur haldinn 20. september |
||
Lagt fram. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
2. |
1202236 - Fundargerðir stjórnar SASS |
|
458. fundur haldinn 14. september 459. fundur haldinn 21. september |
||
Lagt fram. |
||
|
||
3. |
1209077 - Fundargerð byggingarnefndar vegna stækkunar á verknámshúsi við FSu |
|
2. fundur haldinn 18. september |
||
Lagt fram. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
4. |
1209126 - Erindi frá fangelsinu Litla-Hrauni vegna verkefna fyrir fanga |
|
Lagt fram. |
||
|
||
5. |
1202404 - Beiðni nefndasviðs Alþingis um umsögn - frumvarp til laga um málefni innflytjenda (heildarlög), 555. mál |
|
Bæjarráð vísar erindinu til félagsmálastjóra. |
||
|
||
6. |
1209003 - Svar við ályktun bæjarráðs um skerta þjónustu RÚV á Suðurlandi |
|
Lagt fram. |
||
|
||
7. |
1209167 - Hjúkrunar- og dvalarrými í Árborg |
|
Bæjarráð óskar eftir upplýsingum frá velferðarráðuneytinu um þörf fyrir hjúkrunarrými í Árborg og áætlun um uppbyggingu. |
||
|
||
8. |
1209168 - Nýting Glaðheima frá 2013 |
|
Bæjarráð samþykkir að hafinn verði undirbúningur að flutningi á starfsemi Skátafélagsins Fossbúa og Frístundaklúbbs fatlaðra í húsnæði Glaðheima um næstu áramót. |
||
|
||
9. |
1209169 - Beiðni um viðbótarframlag vegna stuðningsfulltrúa |
|
Bæjarráð samþykkir að bæta við 75% stöðugildi stuðningsfulltrúa við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Kostnaði, kr. 650.000, fyrir árið 2012 er vísað til viðauka við fjárhagsáætlun. |
||
|
||
Erindi til kynningar |
||
10. |
1209136 - Veraldarvinir 2013 |
|
Bæjarráð vísar erindinu til framkvæmda- og veitustjórnar. |
||
|
||
11. |
1209152 - Fasteignamat 2013 |
|
Lagt fram. |
||
|
||
12. |
1201098 - Tilkynning um 500.000 kr. styrk úr Styrkarsjóði EBÍ vegna endurbóta á Þuríðarbúð |
|
Bæjarráð þakkar styrkinn. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:55
Eyþór Arnalds
Elfa Dögg Þórðardóttir
Eggert Valur Guðmundsson
Helgi Sigurður Haraldsson
Þórdís Eygló Sigurðardóttir
Ásta Stefánsdóttir