Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


4.10.2012

111. fundur bæjarráðs

111. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 4. október 2012  í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.

Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Elfa Dögg Þórðardóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, V-lista, Ásta Stefánsdóttir,  framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar sem ritar fundargerð.
 
Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1.

1201020 - Fundargerðir framkvæmda- og veitustjórnar

 

41. fundur haldinn 17. september 42. fundur haldinn 19. september 43. fundur haldinn 24. september

 

Fundargerðirnar staðfestar.

 

   

2.

1201023 - Fundargerðir menningarnefndar

 

21. fundur haldinn 25. september

 

-liður 7, mál nr. 1209163, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók undir bókun fulltrúa S-lista í nefndinni.

Fundargerðin staðfest.

 

   

Fundargerðir til kynningar

3.

1201123 - Fundargerðir Atvinnuþróunarfélags Suðurlands

 

309. fundur haldinn 5. september 310. fundur haldinn 10. september

 

Lagt fram.

 

 

 

4.

1209183 - Fundargerðir stjórnar þjónustusvæðis málefna fatlaðra á Suðurlandi

 

8. fundur haldinn 14. september 9. fundur haldinn 21. september

 

Lagt fram.

 

   

5.

1201004 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands

 

220. fundur haldinn 21. september

 

Lagt fram.

 

   

Almenn afgreiðslumál

6.

1205061 - Ályktun Taums, hagsmunasamtaka hundeigenda í Árborg og nágrenni um hundasleppisvæði í nágrenni Selfoss

 

Bæjarráð felur framkvæmdastjóra að svara erindinu.

 

   

7.

1209064 - Erindi Halls Halldórssonar varðandi styrk til meistaraflokks kvenna í handbolta

 

Áður á 109. fundi

 

Erindið samræmist ekki stefnu bæjaryfirvalda varðandi styrkveitingar til einstakra deilda innan Ungmennafélags Selfoss. Bæjarráð samþykkir að endurskoða samninga við ungmennafélagið þannig að sérstakt tillit verði tekið til meistaradeilda almennt og víkka þannig samstarf við Ungmennafélag Selfoss.

Afgreiðslan samþykkt með atkvæðum Eyþórs Arnalds, D-lista, og Eggerts Vals Guðmundssonar, S-lista, Elfa Dögg Þórðardóttir, D-lista, sat hjá.

 

   

8.

1209202 - Beiðni Vegagerðarinnar um leyfi sveitarfélagsins sem landeiganda til framkvæmda vegna gatnamóta við Biskupstungnabraut og Suðurlandsveg

 

Bæjarráð samþykkir erindið.

 

   

9.

1204184 - Beiðni nefndasviðs Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða

 

Bæjarráð ályktar eftirfarandi:

Þegar skoðuð er þingsályktunartillaga um rammaáætlun kemur eftirfarandi í ljós: 

 

14 virkjunarkostir á Suðurlandi eru settir í verndunarflokk

16 virkjunarkostir á Suðurlandi eru settir í biðflokk

Enginn virkjunarkostur á Suðurlandi er settur í nýtingarflokk

 

Af 30 virkjunarkostum á Suðurlandi er enginn settur í nýtingarflokk samkvæmt tillögunni. Ekki er að sjá að fagleg rök liggi til grundvallar þessari niðurstöðu. 

Sveitarfélög á Suðurlandi og SASS hafa ítrekað ályktað um þessi mál og er Alþingi hvatt til þess að hafa fyrri ályktanir þessara aðila að leiðarljósi og virða niðurstöðu og vinnu verkefnastjórnar um rammaáætlun og fagaðila.

 

Eftirfarandi tafla er í þingsályktunartillögunni:

VERNDAR- OG ORKUNÝTINGARÁÆTLUN

Alþingi ályktar að eftirfarandi virkjunarkostir, sem falla undir lög nr. 48/2011, skuli flokkaðir í eftirfarandi flokka: 1. Orkunýtingarflokkur

A. Vatnasvið

   

Landshluti

Vatnasvið

Virkjunarkostur

Vestfirðir

Ófeigsfjörður

4 Hvalárvirkjun

Norðurland

Blanda

5 Blönduveita

B. Háhitasvæði

   

Landshluti

Háhitasvæði

Virkjunarkostur

Reykjanesskagi

Reykjanessvæði

61 Reykjanes

Reykjanesskagi

Reykjanessvæði

62 Stóra-Sandvík

Reykjanesskagi

Svartsengissvæði

63 Eldvörp

Reykjanesskagi

Krýsuvíkursvæði

64 Sandfell

Reykjanesskagi

Krýsuvíkursvæði

66 Sveifluháls

Reykjanesskagi

Hengilssvæði

69 Meitillinn

Reykjanesskagi

Hengilssvæði

70 Gráuhnúkar

Reykjanesskagi

Hengilssvæði

71 Hverahlíð

Norðausturland

Námafjallssvæði

97 Bjarnarflag

Norðausturland

Kröflusvæði

98 Krafla I, stækkun

Norðausturland

Kröflusvæði

99 Krafla II, 1. áfangi

Norðausturland

Kröflusvæði

103 Krafla II, 2. áfangi

Norðausturland

Þeistareykjasvæði

102 Þeistareykir

Norðausturland

Þeistareykjasvæði

101 Þeistareykir, vestursvæði

2. Biðflokkur

A. Vatnasvið

   

Landshluti

Vatnasvið

Virkjunarkostur

Vesturland

Hvítá í Borgarfirði

1 Kljáfossvirkjun

Vestfirðir

Hestfjörður

2 Glámuvirkjun

Vestfirðir

Þverá, Langadalsströnd

3 Skúfnavatnavirkjun

Norðurland

Jökulsár í Skagafirði

6 Skatastaðavirkjun B

Norðurland

Jökulsár í Skagafirði

7 Skatastaðavirkjun C

Norðurland

Jökulsár í Skagafirði

8 Villinganesvirkjun

Norðausturland

Skjálfandafljót

9 Fljótshnúksvirkjun

Norðausturland

Skjálfandafljót

10 Hrafnabjargavirkjun A

Suðurland

Þjórsá

31 Urriðafossvirkjun

Suðurland

Þjórsá

29 Hvammsvirkjun

Suðurland

Þjórsá

30 Holtavirkjun

Suðurland

Hverfisfljót

15 Hverfisfljótsvirkjun

Suðurland

Skaftá

40 Búlandsvirkjun

Suðurland

Hólmsá

19 Hólmsárvirkjun við Einhyrning, án miðlunar

Suðurland

Hólmsá

21 Hólmsárvirkjun neðri við Atley

Suðurland

Kaldakvísl

26 Skrokkölduvirkjun

Suðurland

Farið við Hagavatn

39 Hagavatnsvirkjun

Suðurland

Hvítá í Árnessýslu

34 Búðartunguvirkjun

Suðurland

Hvítá í Árnessýslu

35 Haukholtsvirkjun

Suðurland

Hvítá í Árnessýslu

36 Vörðufellsvirkjun

Suðurland

Hvítá í Árnessýslu

37 Hestvatnsvirkjun

Suðurland

Ölfusá

38 Selfossvirkjun

B. Háhitasvæði

   

Landshluti

Háhitasvæði

Virkjunarkostur

Reykjanesskagi

Krýsuvíkursvæði

65 Trölladyngja

Reykjanesskagi

Krýsuvíkursvæði

67 Austurengjar

Reykjanesskagi

Hengilssvæði

73 Innstidalur

Reykjanesskagi

Hengilssvæði

75 Þverárdalur

Reykjanesskagi

Hengilssvæði

76 Ölfusdalur

Suðurland

Hágöngusvæði

91 Hágönguvirkjun, 1. áfangi

Suðurland

Hágöngusvæði

104 Hágönguvirkjun, 2. áfangi

Norðausturland

Hrúthálsasvæði

95 Hrúthálsar

Norðausturland

Fremrinámasvæði

96 Fremrinámar

3. Verndarflokkur.

A. Vatnasvið

   

Landshluti

Vatnasvið

Virkjunarkostur

Norðausturland

Jökulsá á Fjöllum

12 Arnardalsvirkjun

Norðausturland

Jökulsá á Fjöllum

13 Helmingsvirkjun

Suðurland

Djúpá, Fljótshverfi

14 Djúpárvirkjun

Suðurland

Hólmsá

20 Hólmsárvirkjun við Einhyrning, með miðlun

Suðurland

Markarfljót

22 Markarfljótsvirkjun A

Suðurland

Markarfljót

23 Markarfljótsvirkjun B

Suðurland

Tungnaá

24 Tungnaárlón

Suðurland

Tungnaá

25 Bjallavirkjun

Suðurland

Þjórsá

27 Norðlingaölduveita, 566?567,5 m.y.s.

Suðurland

Jökulfall í Árnessýslu

32 Gýgjarfossvirkjun

Suðurland

Hvítá í Árnessýslu

33 Bláfellsvirkjun

B. Háhitasvæði

   

Landshluti

Háhitasvæði

Virkjunarkostur

Reykjanesskagi

Brennisteinsfjallasvæði

68 Brennisteinsfjöll

Reykjanesskagi

Hengilssvæði

74 Bitra

Reykjanesskagi

Hengilssvæði

77 Grændalur

Suðurland

Geysissvæði

78 Geysir

Suðurland

Kerlingarfjallasvæði

79 Hverabotn

Suðurland

Kerlingarfjallasvæði

80 Neðri-Hveradalir

Suðurland

Kerlingarfjallasvæði

81 Kisubotnar

Suðurland

Kerlingarfjallasvæði

82 Þverfell

Norðausturland

Gjástykkissvæði

100 Gjástykki

 

 

   

10.

1209179 - Beiðni innanríkisráðuneytisins um upplýsingar um málstefnu skv. sveitarstjórnarlögum

 

Bæjarráð felur framkvæmdastjóra að svara erindinu.

 

   

11.

1203082 - Sjö mánaða uppgjör fyrir Sveitarfélagið Árborg

 

Lagt fram.

 

   

12.

1210002 - Beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alþingis um umsögn - frumvarp til laga um kosningar til alþingis og sveitarstjórna, aðstoð við atkvæðagreiðslu

 

Lagt fram.

 

   

13.

1210003 - Styrkbeiðni Hestamannafélagsins Sleipnis vegna viðhalds á félagsheimili hestamanna, Hliðskjálf

 

Bæjarráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar.

 

   

14.

1210005 - Sala á eignarhluta sveitarfélagsins í Borgarþróun ehf

 

Bæjarráð samþykkir að fela framkvæmdastjóra að kanna möguleika og hefja undirbúning á sölu á eignarhluta sveitarfélagsins í Borgarþróun ehf og Austurvegi 2b.

 

   

Erindi til kynningar

15.

1209203 - Álit nr. 1/2012 - samkeppnissjónarmið við útleigu og sölu á húsnæði

 

Lagt fram.

 

   

 

 

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 10:00.

 

Eyþór Arnalds

 

Elfa Dögg Þórðardóttir

Eggert V. Guðmundsson

 

Helgi Sigurður Haraldsson

Þórdís Eygló Sigurðardóttir

 

Ásta Stefánsdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica