Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11.10.2012

112. fundur bæjarráðs

112. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn fimmtudaginn 11. október 2012  í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10 

Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Elfa Dögg Þórðardóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, V-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, ritaði fundargerð. 
 
Helgi S. Haraldsson, B-lista, boðaði forföll.

 Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1.

1201024 - Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar

 

Fundargerðin staðfest.

 

   

2.

1201020 - Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar

 

Fundargerðin staðfest.

 

   

Fundargerðir til kynningar

3.

1209077 - Fundargerð byggingarnefndar vegna stækkunar á verknámshúsi við FSu

 

3. fundur haldinn 25. September.

 

Lagt fram.

 

   

Almenn afgreiðslumál

4.

1203166 - Fundartímar bæjarráðs 2012

   
 

Samþykkt að fella niður fund bæjarráðs í næstu viku vegna SASS þings.

 

   

5.

0909134 - Kaupsamningur og afsal til staðfestingar (Tangi lóð, landnr. 165 554)

 

Bæjarráð staðfestir samninginn.

 

   

6.

1110130 – Hugmyndir Gatnamóta ehf, um uppbyggingu við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar

Fulltrúar Gatnamóta ehf komu inn á fundinn og fóru yfir stöðu mála.

   

 

   

7.

1209125 - Erindi frá SASS vegna reksturs almenningssamgangna á Suðurlandi 2012-2013

 

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tilhögun almenningssamgangna skv. útsendum gögnum.

 

   

Erindi til kynningar

8.

1210013 - Samkomulag um hjálparlið almannavarna - Landsbjörg

 

Lagt fram.

 

   

9.

1210012 - Samkomulag um hjálparlið almannavarna - RKÍ

 

Lagt fram.

 

   

10.

1210024 - Verkefni SEEDS 2013

 

Lagt fram.

 

   

 

 

 

 

 

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:30

 

Eyþór Arnalds

 

Elfa Dögg Þórðardóttir

Eggert Valur Guðmundsson

 

Helgi Sigurður Haraldsson

Þórdís Eygló Sigurðardóttir

 

Ásta Stefánsdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica