Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


13.11.2008

117. fundur bæjarráðs

117. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 13. nóvember 2008 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 07:30

Mætt: 
Jón Hjartarson, formaður, V-lista (V)
Þorvaldur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, B-lista (B)
Þórunn Jóna Hauksdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista
Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri (S)
Ásta Stefánsdóttir, bæjarritari

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar:

•1. 0801043 - Fundargerð lista- og menningarnefndar
18.fundur haldinn 4.nóvember


-liður 5, 0709111, Þórunn Jóna Hauksdóttir, D-lista, óskaði eftir að bókað yrði að hún tæki undir bókun Björns Inga Bjarnasonar.
Fundargerðin staðfest.

Fundargerðir til kynningar:

•2. 0807015 - Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
758.fundur haldinn 31.október


Fundargerðin lögð fram.

Almenn erindi

•3. 0811019 - Samningur við Aska Capital um lánsfjármögnun

Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að undirrita samninginn.


Erindi til kynningar

•4. 0811017 - Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Skýrslan liggur frammi.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 7:45

Jón Hjartarson                        
Þorvaldur Guðmundsson
Þórunn Jóna Hauksdóttir                     
Ragnheiður Hergeirsdóttir
Ásta Stefánsdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica