24.8.2017
118. fundur bæjarráðs
118. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 24. ágúst 2017 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista
Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúi, D-lista
Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, S-lista
Eyrún Björg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Æ-lista, boðaði forföll.
Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista
Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar |
1. |
1703106 - Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs. 2017 |
|
26. fundur haldinn 26. ágúst
27. fundur haldinn 27. ágúst |
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
2. |
1702103 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands 2017 |
|
180. fundur haldinn 10. ágúst |
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
Almenn afgreiðslumál |
3. |
1708026 - Rekstrarleyfisumsögn - Austurvegur 32, Easy Iceland ehf
3 - 1708026 |
|
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 1. ágúst, um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi að Austurvegi 32, Easy Iceland ehf, gisting í flokki II. |
|
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið, enda er húsið á miðsvæði skv. skipulagi. |
|
|
|
4. |
1708027 - Rekstrarleyfisumsögn - Smáratún 19, íbúðagisting
4 - 1708027 |
|
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 2. ágúst, um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi að Smáratúni 19, gisting í flokki II. |
|
Bæjarráð veitir neikvæða umsögn um erindið, enda er húsið á svæði sem er íbúðabyggð skv. skipulagi. |
|
|
|
5. |
1706180 - Rekstrarleyfisumsögn - Guest House
5 - 1706180 |
|
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 19. júlí, þar sem óskar er eftir umsögn um rekstrarleyfi, Búðarstígur 16, gisting, flokkur II. |
|
Bæjarráð veitir neikvæða umsögn um erindið, enda er húsið ekki á svæði fyrir þjónustu skv. aðalskipulagi heldur íbúðasvæði. |
|
|
|
6. |
1706305 - Rekstrarleyfisumsögn - gistiheimilið Kvöldstjarnan
6 - 1706305 |
|
Erindi frá Sýslumanninum á Suðurlandi, dags. 30. júní, þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í flokki II vegna Stjörnusteina 7, Stokkseyri. |
|
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið enda er húsið skilgreint fyrir þjónustu. |
|
|
|
7. |
1708062 - Umsögn - ívilnun á fjárfestingarverkefni
7 - 1708062 |
|
Beiðni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 11. ágúst, um umsögn vegna fjárfestingarverkefnis sem fyrirhugað er í Hellisheiðarvirkjun. |
|
Erindið var lagt fram. Af erindinu má ráða að beina hafi átt því til Sveitarfélagsins Ölfuss. |
|
|
|
8. |
1702249 - Milliuppgjör og fjárhagstölur 2017 |
|
Rekstraryfirlit, janúar til júní. |
|
Lagt fram. |
|
|
|
9. |
1702249 - Milliuppgjör og fjárhagstölur 2017 |
|
Yfirlit yfir útsvarstekjur og framlög úr Jöfnunarsjóði. |
|
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
10. |
1708092 - Fjárhagsáætlun 2017 - Erindi frá Álfheimum |
|
Erindi frá fræðslustjóra fyrir hönd leikskólastjóra Álfheima þar sem óskað er eftir viðbótarfjárveitingu vegna leikskólans Álfheima. |
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun vegna leiðréttinga á launalið og kostnaðar við alþrif að fjárhæð kr. 3.280.000. Bæjarráð vísar beiðni um heimild til að ráða matráð til frekari skoðunar hjá fræðslustjóra og leikskólastjóra. |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:00.
Gunnar Egilsson
Kjartan Björnsson
Arna Ír Gunnarsdóttir
Helgi Sigurður Haraldsson
Ásta Stefánsdóttir